Mál númer 201910243
- 30. október 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #748
Lagt fram til kynningar
Afgreiðsla 368. fundar fræðslunefndar samþykkt á 748. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 23. október 2019
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #368
Lagt fram til kynningar
Kynning á handbók um móttöku barna í leik- og grunnskólum Mosfellsbæjar sem eru með annað móðurmál en íslensku.