Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 201304355

  • 30. apríl 2013

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #604

    .

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar harm­ar þau vinnu­brögð sem við­höfð hafa ver­ið af rík­is­vald­inu um frá­g­ang samn­inga milli rík­is­ins og slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins vegna sjúkra­flutn­inga. Geng­ið var frá samn­ing­um að hald­ið var í byrj­un þessa árs eft­ir um eins árs samn­ingaþóf en enn ból­ar ekki á und­ir­skrift. Hef­ur þetta þau áhrif nú að ekki er hægt að ganga frá samn­ing­um nú við lægst­bjóð­anda í nýja slökkvistöð í Mos­fells­bæ sem jafn­framt á að hýsa sjúkra­bif­reið­ar eins og stóð til að gera á síð­asta stjórn­ar­fundi SHS. Það er ábyrgð­ar­hluti af rík­is­vald­inu að koma í veg fyr­ir af­greiðslu máls­ins eins og raun ber vitni og koma með því í veg fyr­ir nauð­syn­leg­ar fram­kvæmd­ir geti haf­ist í þágu ör­ygg­is íbúa höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins.

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar skor­ar á rík­is­vald­ið að ganga frá þessu sam­komu­lagi þeg­ar í stað.

    Fund­ar­gerð 121. fund­ar stjórn­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins frá 19. apríl 2013 lögð fram á 604. fundi bæj­ar­stjórn­ar.