Mál númer 200903095
- 1. apríl 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #509
Erindi vísað frá ungmennaráði
Afgreiðsla 138. fundar íþrótta- og tómstundanefndar staðfest á 509. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 1. apríl 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #509
Erindi vísað frá ungmennaráði
Afgreiðsla 138. fundar íþrótta- og tómstundanefndar staðfest á 509. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 25. mars 2009
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #138
Erindi vísað frá ungmennaráði
%0D%0DHugmyndir ungmennaráðs um tómstundaiðkun ungmenna voru ræddar. Í stefnu Mosfellsbæjar um félagsmiðstöðvar kemur fram að stefnt er að því að uppbygging félagsmiðstöðva í framtíðinni væri með þeim hætti að við hvern grunnskóla skuli vera starfrækt félagsmiðstöð. Þar sem hugmyndir ungmennaráðs snúa að stefnumótun leggur íþrótta- og tómstundanefnd til að málinu verði komið á framfæri í þeirri stefnumótunarvinnu sem nú er að fara fram á menningarsviði.
- 18. mars 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #508
<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: HSv, HS, JS, HP,</DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Samþykkt með sjö atkvæðum að vísa erindinu til framkvæmdastjóra fræðslusviðs til umsagnar.</DIV></DIV></DIV>
- 18. mars 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #508
<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: HSv, HS, JS, HP,</DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Samþykkt með sjö atkvæðum að vísa erindinu til framkvæmdastjóra fræðslusviðs til umsagnar.</DIV></DIV></DIV>
- 9. mars 2009
Ungmennaráð Mosfellsbæjar #3
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Umræða um aðstöðu ungmenna til tómstundaiðkunnar og þáttöku þeirra í tómstundum.</DIV>%0D<DIV>Ungmennaráð óskar eftir því að aðstaða fyrir félagslíf ungmenna í Mosfellsbæ verði bætt, s.s. með sameiginlegri félagsmiðstöð fyrir Varmárskóla og Lágafellsskóla miðsvæðis, og að koma upp ungmennahúsi fyrir ungmennni á aldrinum 16-25 ára.</DIV></DIV></DIV>