Mál númer 200903080
- 15. apríl 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #510
<DIV>Til máls tóku: JS, HSv, HBA, MM, HS, HP og KT.</DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 131. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 510. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 15. apríl 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #510
<DIV>Til máls tóku: JS, HSv, HBA, MM, HS, HP og KT.</DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 131. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 510. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 7. apríl 2009
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #131
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Máli vísað frá 130. fundi fjölskyldunefndar.<BR></DIV>%0D<DIV>Í ljósi bókunar 3. fundar ungmennaráðs var rætt um aðstæður barna í dag. Rætt var um atvinnumál unglinga, fram kom í máli ftr. ungmennaráðs að líklegt er að fleiri unglingar leiti eftir vinnu hjá bæjarfélaginu í sumar, en var í fyrra. Þá kom einnig fram að dregið hefur úr pressu á lífgæðakapphlaup meðal unglinga. </DIV>%0D<DIV>Í sambandi við forvarnarstarf þá töldu ftr. nemendaráðs að auglýsingar um útivist og eftirlitslaus samkvæmi hefðu takmarkaðan tilgang þar sem foreldrar sem halda vel utan um börnin sín mæta, en síður hinir. Maritafræðslan er jákvæð aðferð þar sem foreldrar og börn koma saman og ræða um mikilvægi heilbrigðs lífs, æskilegt væri að hún næði til fleiri.</DIV>%0D<DIV>Í sambandi við félagsstarf ungmenna þá koma fram að æskilegt væri að meira samstarf væri milli útibúa félagsmiðstöðva, svo að allir aldurshópar gætu verið saman. </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
- 1. apríl 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #509
Afgreiðsla 130. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 509. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 1. apríl 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #509
Afgreiðsla 130. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 509. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 24. mars 2009
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #130
<DIV>%0D<DIV>Umfjöllun um málið vísað til næsta fundar. Fjölskyldunefnd felur framkvæmdastjóra að boða fulltrúa ungmennaráðs Mosfellsbæjar til fundarins.</DIV>%0D<DIV> </DIV></DIV>
- 18. mars 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #508
<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: HSv, HS, JS, HP,</DIV>%0D<DIV>Samþykkt með sjö atkvæðum að vísa erindinu til framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs til umsagnar.</DIV></DIV>
- 18. mars 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #508
<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: HSv, HS, JS, HP,</DIV>%0D<DIV>Samþykkt með sjö atkvæðum að vísa erindinu til framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs til umsagnar.</DIV></DIV>
- 9. mars 2009
Ungmennaráð Mosfellsbæjar #3
<DIV>%0D<DIV>Umræða um áhrif efnahagsástandsins á ungmenni Mosfellsbæ, hvernig hefur hegðun breyst og hvað er til úrbóta.</DIV>%0D<DIV>Ungmennaráð vekur athygli bæjarstjórnar Mosfellsbæjar á slæmri þróun í fíkniefna- og áfengisneyslu meðal ungmenna í Mosfellsbæ og beinir því til hennar að bregðast við, s.s. með auknu forvarnarstarfi.</DIV></DIV>