24. mars 2009 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Umsókn um styrk vegna óvissuferðar 10. bekkjar200903156
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Fjölskyldunefnd samþykkir að styrkja óvissuferð tíundabekkja Varmárskóla og Lágafellsskóla eftir samræmduprófin um 70.000,-.</DIV></DIV></DIV>
2. Könnun á stöðú leiguíbúða sveitarfélaga þann 31.12.2008200902312
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram.</DIV></DIV>
3. Rekstrarframlög til sveitarfélaga vegna rekstrarhalla félagslegra íbúða 2008200902098
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram.</DIV></DIV>
4. Staða ungmenna í Mosfellsbæ í kreppu200903080
<DIV>%0D<DIV>Umfjöllun um málið vísað til næsta fundar. Fjölskyldunefnd felur framkvæmdastjóra að boða fulltrúa ungmennaráðs Mosfellsbæjar til fundarins.</DIV>%0D<DIV> </DIV></DIV>
Fundargerðir til staðfestingar
7. Trúnaðarmálafundur - 553200903010F
Samþykkt.
8. Trúnaðarmálafundur - 554200903017F
Samþykkt.