Mál númer 200805197
- 18. júní 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #493
Til máls tók: KT og HSv.%0D%0DBæjarstjórn vill færa þeim sem stóðu að hátíðarhöldunum þakkir fyrir vel heppnuð hátíðarhöld.%0D%0DAfgreiðsla 129. fundar menningarmálanefndar staðfest á 493. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 18. júní 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #493
Til máls tók: KT og HSv.%0D%0DBæjarstjórn vill færa þeim sem stóðu að hátíðarhöldunum þakkir fyrir vel heppnuð hátíðarhöld.%0D%0DAfgreiðsla 129. fundar menningarmálanefndar staðfest á 493. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 9. júní 2008
Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar #129
Lögð fram tillaga að dagskrá 17. júní hátíðarhaldanna 2008. Ákveðið að hátíðin verði sett á nýja miðbæjartorginu, þar sem hátíðarræða verður flutt og fjallakona kemur fram ásamt kór. Síðan fer skrúðganga frá torginu niður að Hlégarði, þar sem dagskráin heldur áfram eins og verið hefur undanfarin ár.%0D%0DMenningarmálanefnd staðfestir þessa dagsskrá.