Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

9. júní 2008 kl. 17:15,
fundarherbergi bæjarráðs


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. 17. júní, 2008200805197

      Lögð fram til­laga að dagskrá 17. júní há­tíð­ar­hald­anna 2008. Ákveð­ið að há­tíð­in verði sett á nýja mið­bæj­ar­torg­inu, þar sem há­tíð­ar­ræða verð­ur flutt og fjalla­kona kem­ur fram ásamt kór. Síð­an fer skrúð­ganga frá torg­inu nið­ur að Hlé­garði, þar sem dag­skrá­in held­ur áfram eins og ver­ið hef­ur und­an­farin ár.%0D%0DMenn­ing­ar­mála­nefnd stað­fest­ir þessa dags­skrá.

      • 2. Er­indi Karla­kórs­ins Stefn­is varð­andi beiðni um styrk við Jóla­vöku200805153

        Karla­kórn­um er bent á ár­lega styrk­veit­ing­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sem aug­lýst­ir eru í fe­brú­ar ár hvert. Þá er nauð­syn­legt að fram komí í beiðn­um um styrk sú styrkupp­hæð sem sótt er um.%0D%0DMenn­ing­ar­mála­nefnd get­ur því mið­ur ekki orð­ið við er­ind­inu að þessu sinni.

        • 3. End­ur­skoð­un á regl­um um bæj­arlista­mann.200806057

          Menn­ing­ar­mála­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn breyt­ing­ar á 5. og 6. grein reglna um val á bæj­arlista­manni Mos­fells­bæj­ar.%0D%0D5. grein hljóði svo: Menn­ing­ar­mála­nefnd skal við aug­lýs­ingu, sbr. 2. grein, til­kynna hvenær bæj­arlista­mað­ur verð­ur út­nefnd­ur.%0D6. grein hljóði svo: Bæj­arlista­mað­ur hlýt­ur allt að fjög­urra mán­aða laun sam­kvæmt efsta þrepi 122 lfl. í kjara­samn­ingi STAMOS. Fjár­hæð­in er greidd í einu lagi fyr­ir hvern mán­uð, án or­lofs­greiðslu eða ann­arra launa­tengdra gjalda.%0D%0DÞá legg­ur menn­ing­ar­mála­nefnd til að aug­lýst verði eft­ir bæj­arlista­manni 2008 og út­hlut­un fari fram á bæj­ar­há­tíð­inni Í tún­inu heima.

          • 4. Markmið og leið­ar­ljós fyr­ir Lista­sal Mos­fells­bæj­ar200706162

            Lagt fram.

            • 5. Lista­sal­ur Mos­fells­bæj­ar 2008-9. Út­hlut­un til sýn­inga.200806058

              Lögð fram til­laga frá um­sjón­ar­mönn­um Lista­sals. Menn­ing­ar­mála­nefnd hef­ur yf­ir­far­ið til­lög­urn­ar og legg­ur til breyt­ing­ar eins og kem­ur fram í fram­lögðu skjali.%0D%0DMenn­ing­ar­mála­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja fram­lagða dags­skrá fyr­ir Lista­sal Mos­fells­bæj­ar mynd­list­ar­ár­ið 2008-9.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:30