26. nóvember 2024 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Erla Edvardsdóttir (EE) formaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Katarzyna Krystyna Krolikowska (KKr) áheyrnarfulltrúi
- Margrét Gróa Björnsdóttir (MGB) áheyrnarfulltrúi
- Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) aðalmaður
- Sævar Birgisson (SB) varaformaður
- Guðrún Þórarinsdóttir (GÞ) aðalmaður
- Edda Ragna Davíðsdóttir fræðslu- og frístundasvið
- Arnar Jónsson sviðsstjóri menningar-, íþrótta- og lýðheilsusviðs
- Guðjón Svansson leiðtogi í íþrótta- og lýðheilsumála
Fundargerð ritaði
Arnar Jónsson sviðsstjóri menningar-, íþrótta- og lýðheilsusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Íþróttafólk Mosfellsbæjar 2024202411655
Kynning og umræður um tilnefningar til íþróttafólks Mosfellsbæjar 2024
Íþróttafólk Mosfellsbæjar 2024. Farið yfir tilnefningar, undirbúning og framkvæmd kosninga. Íþrótta- og tómstundanefnd þakkar fyrir samantekt tilnefninga og felur starfsmönnum nefndarinnar að vinna áfram að málinu.
2. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2025 til 2028202401260
Fjárhagsáætlun 2025 lögð fram og kynnt
Íþrótta- og tómstundanefnd þakkar fyrir kynningu á drögum að fjárhagsáætlun 2025.