Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

5. september 2023 kl. 16:45,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Sævar Birgisson (SB) formaður
  • Rúnar Þór Guðbrandsson (RÞG) varamaður
  • Davíð Örn Guðnason (DÖG) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Hilmar Stefánsson (HS) aðalmaður
  • Rúnar Már Jónatansson (RMJ) áheyrnarfulltrúi
  • Arnar Jónsson

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson sviðsstjóri menningar-, íþrótta- og lýðheilsusviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. At­vinnu- og ný­sköp­un­ar­stefna202211413

    Drög að atvinnustefnu Mosfellsbæjar lögð fram til umfjöllunar.

    At­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um drög að at­vinnu­stefnu Mos­fells­bæj­ar með áorðn­um breyt­ing­um og vís­ar þeim til af­greiðslu bæj­ar­stjórn­ar. Jafn­framt fel­ur nefnd­in starfs­mönn­um Mos­fells­bæj­ar að ljúka vinnu við hönn­un á út­liti skjals­ins til sam­ræm­is við að­r­ar stefn­ur Mos­fells­bæj­ar og að und­ir­búa til­lög­ur að mæli­kvörð­um. At­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd mun ár­lega leggja mat á fram­kvæmd inn­leið­ing­ar­inn­ar.

    Gestir
    • Björn H. Reynisson
  • 2. Fjár­hags- og fjár­fest­ingaráætlun 2024 - und­ir­bún­ing­ur með at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd202306525

    Vinna atvinnu- og nýsköpunarnefndar við fjárhags- og fjárfestingaáætlun 2024.

    At­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd fór yfir und­ir­bún­ing að fjár­hags- og fjár­fest­inga­áætlun 2024-2027 og sam­þykkti til­lög­ur um áherslu verk­efni á næsta ári.

    Lagt er til að at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd hafi til ráð­stöf­un­ar fjár­muni til að styðja vel við inn­leið­ingu at­vinnu­stefnu Mos­fells­bæj­ar. Jafn­framt er lagt til að fjár­hæð verð­launa­fjár þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ing­ar verði hækk­uð.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.