Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

18. ágúst 2022 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) formaður
  • Valdimar Birgisson (VBi) varamaður
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) varamaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
  • Dagný Kristinsdóttir (DK) áheyrnarfulltrúi
  • Þóra Margrét Hjaltested embættismaður
  • Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Þóra M. Hjaltested lögmaður


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Nor­ræna fé­lag­ið vegna Höf­uð­borg­ar­móts og kynn­ing­ar á fé­lag­inu202208311

    Erindi Norræna félagsins vegna Höfuðborgarmóts og kynningar á félaginu.

    Bæj­ar­ráð er já­kvætt fyr­ir er­ind­inu og fel­ur bæj­ar­stjóra að funda með bréf­rit­ara.

  • 2. Um­sagn­ar óskað um stað­setn­ingu öku­tækjaleigu að Dala­tanga 16202207202

    Umbeðin umsögn skipulagsfulltrúa lögð fram.

    Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um að gera ekki at­huga­semd við að fyr­ir­tæk­ið hljóti starfs­leyfi öku­tækjaleigu fyr­ir stakt öku­tæki í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi upp­lýs­ing­ar og um­sögn skipu­lags­full­trúa.

  • 3. Kvísl­ar­skóli - fram­kvæmd­ir 2022202203832

    Upplýsingar veittar um stöðu framkvæmda við Kvíslarskóla.

    Jó­hanna B. Han­sen, fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs, Linda Udengård fram­kvæmda­stjóri fræðslu- og frí­stunda­sviðs og Hall­grím­ur Skúli Haf­steins­son, verk­efna­stjóri veittu upp­lýs­ing­ar um stöðu fram­kvæmda við Kvísl­ar­skóla.

    Gestir
    • Linda Udengård, framkvæmdastjóri fræðslu- og frístundasviðs
    • Jóhanna B. Hansen, framkvæmdastjóri umhverfissviðs
    • Hallgrímur Skúli Hafsteinsson, verkefnastjóri
Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:05