Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

10. nóvember 2021 kl. 16:30,
Bókasafni Mosfellsbæjar


Fundinn sátu

 • Sigurþór Ingi Sigurðsson aðalmaður
 • Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir formaður
 • Sveinbjörn Benedikt Eggertsson aðalmaður
 • Elva Hjálmarsdóttir fjölskyldusvið

Fundargerð ritaði

Elva Hjálmarsdóttir ráðgjafi á fjölskyldusviði


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Beiðni til not­enda­ráðs um um­sögn vegna um­sókn­ar um starfs­leyfi202111083

  Beiðni til notendaráðs um umsögn vegna umsóknar um starfsleyfi tekin til umræðu

  Lagt fram og kynnt fyr­ir ráð­inu.

  • 2. Regl­ur um akst­urs­þjónutu fatl­aðs fólks 2020202012101

   Drög að reglum Mosfellsbæjar um akstursþjónustu fatlaðs fólks lagðar fyrir til umræðu.

   Drög að regl­um kynnt fyr­ir ráð­inu.

   Ráð­ið vill koma á fram­færi til­lögu vegna þeirra svæða­tak­mark­ana sem talin eru upp í drög­um að regl­um um akst­urs­þjón­ustu fatl­aðs fólks.

   Í drög­un­um seg­ir að ferða­tími far­þega skuli ekki fara yfir 60 mín­út­ur í senn og bend­ir ráð­ið á að hægt væri að víkka mögu­leg þjón­ustu­svæði og veita þar með und­an­þágu frá skil­greind­um svæð­um væri áætl­un­ar­stað­ur inn­an þessa 60 mín­útna ramma.

   • 3. Regl­ur um stuðn­ings- og stoð­þjón­ustu í Mos­fells­bæ202003246

    Drög að reglum um stoðþjónustu lagðar fyrir

    Drög að regl­um kynnt fyr­ir ráð­inu.

    • 4. Lengri við­vera fatl­aðra grunn- og fram­halds­skóla­nema202106342

     Nýtt frístundaúrræði í Mosfellsbæ fyrir fötluð börn 10-20 ára lagt fram til kynningar. Máli vísað til notendaráðs frá bæjarráði.

     Frí­stunda­klúbbur­inn Úlf­ur­inn kynnt­ur fyr­ir ráð­inu og starf­semi hans rædd.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00