Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

7. nóvember 2024 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) formaður
  • Valdimar Birgisson (VBi) varamaður
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Dagný Kristinsdóttir (DK) áheyrnarfulltrúi
  • Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
  • Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður

Fundargerð ritaði

Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir upplýsinga- og skjalastjóri


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Út­svars­pró­senta 2025202410713

    Tillaga um álagningarhlutfall útsvars fyrir árið 2025.

    Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um að vísa til­lög­unni til af­greiðslu bæj­ar­stjórn­ar.

  • 2. Innri end­ur­skoð­un Mos­fells­bæj­ar202402314

    Úttektarskýrsla Deloitte á sviði innri endurskoðunar 2024 lögð fram til kynningar.

    Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um fyr­ir­liggj­andi til­lögu um úr­vinnslu út­tekt­ar­skýrslu Deloitte.

    • 3. Með­ferð­ar­deild fyr­ir börn í Far­sæld­ar­túni í Mos­fells­bæ202410416

      Upplýsingar tengdar fyrirhugaðri uppbyggingu og starfsemi á Farsældartúni lagðar fram.

      Svar bæj­ar­stjóra við fyr­ir­spurn tengdri fyr­ir­hug­aðri upp­bygg­ingu og starf­semi á Far­sæld­ar­túni lagt fram til kynn­ing­ar.

    • 4. Fjár­hags­áætlun Skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 2025202410720

      Fjárhagsáætlun skíðasvæðanna ásamt gjaldskrá fyrir árið 2025 lögð fram til afgreiðslu.

      Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um að vísa fjár­hags­áætlun skíða­svæð­anna til af­greiðslu fjár­hags­áætl­un­ar.

      • 5. Ágóða­hluta­greiðsla EBÍ 2024202410654

        Erindi Eignarhaldsfélags Brunabótafélags Íslands þar sem upplýst er um ágóðahlutagreiðslu 2024.

        Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með 3 at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að koma með til­lögu að verk­efn­um sem styrk­ur­inn verði nýtt­ur í. Bæj­ar­full­trú­ar D lista sátu hjá við at­kvæða­greiðsl­una.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:46