10. mars 2021 kl. 16:30,
í fjarfundi
Fundinn sátu
- Sigurður G. Tómasson aðalmaður
- Regína Hansen Guðbjörnsdóttir aðalmaður
- Karl Alex Árnason aðalmaður
- Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir formaður
- Sveinbjörn Benedikt Eggertsson aðalmaður
- Elva Hjálmarsdóttir fjölskyldusvið
Fundargerð ritaði
Elva Hjálmarsdóttir ráðgjafi á fjölskyldusviði
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Þjónusta sveitarfélaga 2020 - Gallup202101011
Skýrsla um þjónustu Mosfellsbæjar á árinu 2020 lögð fram til kynningar.
Þjónustukönnun sveitarfélaga 2020 kynnt fyrir notendaráði.
2. Greiðslur vegna setu í notendaráði202102078
Rætt um hugmynd nefndarmanns um beiðni um greiðslur vegna setu í ráðinu.
Tekið til umfjöllunar.
3. Sáttmáli sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks202102077
Ítrekað mikilvægi á lögfestingu sáttmála sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.
Notendaráð fatlaðs fólks hvetur bæjarráð til að beita sér fyrir lögfestingu á sáttmála sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.