Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

10. mars 2021 kl. 16:30,
í fjarfundi


Fundinn sátu

  • Sigurður G. Tómasson aðalmaður
  • Regína Hansen Guðbjörnsdóttir aðalmaður
  • Karl Alex Árnason aðalmaður
  • Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir formaður
  • Sveinbjörn Benedikt Eggertsson aðalmaður
  • Elva Hjálmarsdóttir fjölskyldusvið

Fundargerð ritaði

Elva Hjálmarsdóttir ráðgjafi á fjölskyldusviði


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Þjón­usta sveit­ar­fé­laga 2020 - Gallup202101011

    Skýrsla um þjónustu Mosfellsbæjar á árinu 2020 lögð fram til kynningar.

    Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2020 kynnt fyr­ir not­enda­ráði.

  • 2. Greiðsl­ur vegna setu í not­enda­ráði202102078

    Rætt um hugmynd nefndarmanns um beiðni um greiðslur vegna setu í ráðinu.

    Tek­ið til um­fjöll­un­ar.

    • 3. Sátt­máli sam­ein­uðu þjóð­anna um rétt­indi fatl­aðs fólks202102077

      Ítrekað mikilvægi á lögfestingu sáttmála sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.

      Not­endaráð fatl­aðs fólks hvet­ur bæj­ar­ráð til að beita sér fyr­ir lög­fest­ingu á sátt­mála sam­ein­uðu þjóð­anna um rétt­indi fatl­aðs fólks.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:45