21. janúar 2020 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Björk Ingadóttir formaður
- Sólveig Franklínsdóttir (SFr) varaformaður
- Rafn Hafberg Guðlaugsson aðalmaður
- Guðrún Þórarinsdóttir (GÞ) aðalmaður
- Olga Jóhanna Stefánsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Auður Halldórsdóttir ritari
Fundargerð ritaði
Auður Halldórsdóttir Forstöðumaður menningarmála
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Ársskýrsla Bókasafns Mosfellsbæjar 2019202001252
Ársskýrsla Bókasafns Mosfellsbæjar lögð fram.
Auður Halldórsdóttir fór yfir ársskýrslu Bókasafns Mosfellsbæjar.
2. Endurskoðun menningarstefnu Mosfellsbæjar201809317
Drög að Menningarstefnu Mosfellsbæjar 2020-2024 lögð fram.
Drög að Menningarstefnu Mosfellsbæjar 2020-2024 lögð fram og rædd.
3. Lista- og menningarsjóður - uppgjör ársins 2019202001251
Lagt fram uppgjör Lista- og menningarsjóðs fyrir árið 2019.
Samþykkt að frestur til að sækja um úr Lista- og menningarsjóði sé til 11. mars nk. Starfsáætlun ásamt tillögu nefndarinnar um úthlutun úr sjóði lögð fram á fundi menningar- og nýsköpunarnefndar í apríl.