Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

28. apríl 2021 kl. 13:00,
Bókasafni Mosfellsbæjar


Fundinn sátu

  • Svala Árnadóttir (SÁ) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Ingólfur Hrólfsson aðalmaður
  • Kristbjörg Steingrímsdóttir (KS) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Úlfhildur Geirsdóttir aðalmaður
  • Snjólaug Sigurðardóttir varamaður
  • Jóhanna Borghildur Magnúsdóttir varamaður
  • Elva Hjálmarsdóttir embættismaður

Fundargerð ritaði

Elva Hjálmarsdótir Ráðgjafi á fjölskyldusviði


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Fyr­ir­spurn vegna við­bygg­ing­ar við Hamra og Eir­hamra - öld­ungaráð202104295

    Fyrirspurn varðandi áform um viðbyggingar við Hamra og Eirhamra tekin til umræðu.

    Fyr­ir­spurn Ingólfs Hrólfs­son­ar rædd og ráð­ið ósk­ar eft­ir frek­ari um­ræðu og upp­lýs­inga­gjöf. Formanni og starfs­manni Mos­fells­bæj­ar fal­ið að óska eft­ir að­il­um á næsta fund sem hafa upp­lýs­ing­ar um mál­ið.

  • 2. Stefna í mál­efn­um eldri borg­ara201801343

    Aðgerðaráætlun vegna 1. þáttar stefnu í málefnum eldri borgara - heilbrigt líf

    Far­ið yfir að­gerðaráætlun fyrsta þátt­ar í stefnu í mál­efn­um eldri borg­ara - heil­brigt líf. Starfs­mað­ur nefnd­ar­inn­ar mun óska eft­ir kynn­ingu hjá sveit­ar­fé­lagi sem sam­þætt hef­ur fé­lags- og heil­brigð­is­þjón­ustu.

    Einn­ig mun starfs­mað­ur nefnd­ar­inn­ar óska eft­ir dagskrá dagdval­ar á Eir­hömr­um í Mos­fells­bæ til kynn­ing­ar fyr­ir öld­ungaráð.

Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 15:00