17. nóvember 2021 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
- Valgarð Már Jakobsson (VMJ) varaformaður
- Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) aðalmaður
- Friðbert Bragason (FB) aðalmaður
- Elín Anna Gísladóttir (EAG) aðalmaður
- Michele Rebora (MR) áheyrnarfulltrúi
- Freyja Leópoldsdóttir (FL) áheyrnarfulltrúi
- Guðrún Þórhildur Elfarsdóttir (GÞE) áheyrnarfulltrúi
- Helga Georgsdóttir (HG) áheyrnarfulltrúi
- Linda Hersteinsdóttir (LH) áheyrnarfulltrúi
- Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi
Fundargerð ritaði
Gunnhildur Sæmundsdóttir skólafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Starfsáætlanir skóla 2021-2022202110378
Kynningar á starfsáætlunum leikskóla
Fræðslunefnd staðfestir starfsáætlanir Huldubergs og Reykjakots og þakkar leikskólastjórum fyrir góðar kynningar.
Gestir
- Þórunn Ósk Þórarinsdóttir leikskólastjóri Reykjakots og Þuríður Stefánsdóttir leikskólastjóri Huldubergs
2. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2022 til 2025202105196
Kynning á fjárhagsáætlun fræðslusviðs 2022
Framkvæmdastjóri fræðslu- og frístundasviðs kynnti drög að fjárhagsáætlun sviðanna fyrir næsta ár.
- FylgiskjalFjárhagsáætlun 2022-2025 til bæjarráðs 25.10.2021 - uppfærð 02.11.2021.pdfFylgiskjalFjárhagsáætlun 2022 kynning í bæjarstjórn fyrri umræða.pdf
3. Upplýsingar til fræðslunefndar vegna Covid19202008828
Kynning á starfsemi skóla í kjölfar nýrrar reglugerðar
Ný reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar kynnt og áhrif hennar í skólum og frístundastarfi.