24. mars 2023 kl. 10:00,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
- Þór Sigurþórsson
Fundargerð ritaði
Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Bjarkarholt 8-20 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi202203170
Knútur Óskarsson Bjarkarholti 18 sækir um leyfi til að byggja úr málmi og gleri svalalokun við íbúð 05-01 fjölbýlishúss á lóðinni Bjarkarholt nr.8-20, í samræmi við framlögð gögn.Stærðir: Svalalokun 18,8 m², 20,7 m³.
Samþykkt
2. Bjarkarholt 8-20 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi202203102
Þröstur Lýðsson Bjarkarholti 20 sækir um leyfi til að byggja úr málmi og gleri svalalokun við íbúð 04-06 fjölbýlishúss á lóðinni Bjarkarholt nr.8-20, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Svalalokun 21,6 m², 23,1 m³.
Samþykkt
3. Hamrabrekkur 7 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi202209214
Hafsteinn Helgi Halldórsson sækir um leyfi til að byggja úr timbri frístundahús ásamt gestahúsi á lóðinni Hamrabrekkur nr. 7 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Frístundahús 93,6 m², 368,24 m³, Gestahús 36,4 m², 172,9 m³.
Samþykkt
4. Helgadalsvegur 60 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi202107128
Jens Páll Hafsteinsson Köldulind 6 Kópavogi sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Helgadalsvegur nr. 60, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 84,4 m², gróðurhús 32,8 m², 725,3 m³.
Samþykkt
5. Skólabraut 6-10 6R - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi202212208
Mosfellsbær Þverholti 2 sækir um leyfi til breytinga lóðarskipulags ásamt enurnýjun drenlagna skólahúsnæðis Kvíslarskóla á lóðinni Skólabraut nr. 6-10, í samræmi við framlögð gögn.
Samþykkt