Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

24. júní 2020 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) formaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
  • Jón Pétursson aðalmaður
  • Ölvir Karlsson (ÖK) áheyrnarfulltrúi
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) áheyrnarfulltrúi
  • Margrét Guðjónsdóttir (MGu) varamaður
  • Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) varamaður
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
  • Kristinn Pálsson skipulagsfulltrúi
  • Anna Margrét Tómasdóttir umhverfissvið

Fundargerð ritaði

Kristinn Pálsson Skipulagsfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Rútu­ferð skipu­lags­nefnd­ar 24.06.2020202006398

    Í tilefni að endurskoðun Aðalskipulags fer Skipulagsnefnd ásamt varamönnum í rútuferð um sveitarfélagið. Með í för eru ráðgjafar frá Arkís.

    Ferða­lýs­ing:
    Ekin var um 40 km leið um sveit­ar­fé­lag­ið og nokkr­ir þeir stað­ir skoð­að­ir er snerta end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags Mos­fells­bæj­ar.
    Ekið var frá Þver­holti í gegn­um Há­holt/Bjark­ar­holt, nið­ur Langa­tanga og Hamra­borg­ar­reit.
    Far­ið um Bo­ga­tanga og inn að hlaði á Blika­stöð­um (124-Íb)
    Um Desja­mýri og Rauða­mýri þar sem lit­ið var um bygg­ing­ar­land í Lága­felli (407-Íb).
    Skar­hóla­braut tekin fram­hjá Teigslandi og það­an nið­ur Reykja­veg í gegn­um Sól­velli (315-Íb). Far­ið að Hafra­vatni og snú­ið við á frí­stunda­svæði. Ekið til baka í gegn­um bæ­inn, frá Þver­holti að Skeið­holti og svo Æv­in­týragarði. Far­ið um Tungu­veg og Leir­vogstungu­hverfi skoð­að ásamt at­hafn­ar­svæði á Tungu­mel­um.
    Far­ið um Mos­fells­dal með Þing­valla­vegi, ekið nið­ur Helga­dal og einn­ig með­fram Suð­urá frá Þing­valla­vegi.
    Teng­ing við Ása­veg ekin og aug­að í Helga­fells­hverfi far­ið þar sem 4. áfangi hverf­is­ins var skoð­að­ur. Far­ið fram­hjá Ála­fosskvos þar sem ferð end­aði svo aft­ur í Þver­holti 2. Á flest­um stöð­um var stopp­að.

    Gestir
    • Edda Kristín Einarsdóttir
    • Björn Guðbrandsson
Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00