10. september 2020 kl. 16:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Sturla Sær Erlendsson formaður
- Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir varaformaður
- Valdimar Leó Friðriksson aðalmaður
- Andrea Jónsdóttir aðalmaður
- Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) áheyrnarfulltrúi
- Magnús Sverrir Ingibergsson áheyrnarfulltrúi
- Branddís Ásrún Pálsdóttir aðalmaður
- Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
- Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
- Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið
Fundargerð ritaði
Edda Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Staða framkvæmda- íþróttamannvirki og félagsmiðstöð202009153
Á fundinn mætir fulltrúi umhverfissviðs og kynnir gang framkvæmda
Á fundinn mættu fulltrúar umhverfissviðs og kynntu framkvæmdir sem farið hefur verið í.
Gestir
- Hallgrímur Hafsteinsson
- Jóhanna Hansen
2. Lýðheilsu- og forvarnarstefna201904174
Á fundinn mætir Ragnheiður Agnarsdóttir frá Heilsufélaginu og kynnir þá vinnu sem að unnin hefur verið í stefnunni til þessa.
Ragnheiður Agnarsdóttir kynnir vinnu og drög að stefnu Mosfellsbæjar í Lýðheilsu og forvörnum. Íþrótta- og tómstundanefnd lýsir yfir ánægju með drög stefnunnar.
3. Upplýsingar til íþrótta- og tómstundanefndar vegna Covid-19 september 2020202009152
Upplýsingar til íþrótta- og tómstundanefndar vegna Covid-19 - september 2020. Meðfylgjandi eru nýjustu leiðbeiningar vegna nýrrar reglugerðar varðandi íþróttamannvirki og sundlaugar. Allar nánari upplýsingar geta allir nálgast inn á ahs.is
Nýjustu reglur kynntar og ræddar .