Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

26. maí 2021 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
  • Valgarð Már Jakobsson (VMJ) varaformaður
  • Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) aðalmaður
  • Friðbert Bragason (FB) aðalmaður
  • Elín Anna Gísladóttir (EAG) aðalmaður
  • Michele Rebora (MR) áheyrnarfulltrúi
  • Gerður Pálsdóttir (GP) áheyrnarfulltrúi
  • Lísa Sigríður Greipsson áheyrnarfulltrúi
  • Freyja Leópoldsdóttir (FL) áheyrnarfulltrúi
  • Dagný Björk Sævarsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Elísa Hörn Ásgeirsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi

Fundargerð ritaði

Gunnhildur Sæmundsdóttir skólafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Mennta­stefna Mos­fells­bæj­ar201902331

    Endurskoðun á Menntastefnu Mosfellsbæjar, kynning á stöðu.

    Fram­kvæmda­áætlun við end­ur­skoð­un mennta­stefnu kynnt.

    Gestir
    • Ragnheiður Dögg Agnarsdóttir, verkefnastjóri
  • 2. UT mál grunn­skóla 2020-2021202012068

    Full­trúi L lista mætti eft­ir fyrsta fund­arlið.

    Upplýsinga- og tæknimál í grunnskólum, kynning á stöðu og næstu skrefum.

    Stefna Mos­fells­bæj­ar í upp­lýs­inga- og tækni­mál­um er metn­að­ar­full og geng­ur inn­leið­ing henn­ar mjög vel og sam­kvæmt áætlun.

    Gestir
    • Ingvi Hrannar Ómarsson, ráðgjafi
  • 3. Inn­rit­un í grunn­skóla Mos­fells­bæj­ar haust­ið 2021202105200

    Lagt fram til upplýsinga.

    Lagt fram til kynn­ing­ar yf­ir­lit yfir inn­rit­un í grunn­skól­um fyr­ir næsta skóla­ár. Jafn­framt er lögð fram sam­an­tekt á fjölda leik- og grunn­skóla­barna í Mos­fells­bæ síð­ast­lið­in fimm ár.

  • 4. Skól­ar á grænni grein202105094

    Lagt fram til upplýsinga.

    Fræðslu­nefnd þakk­ar bréf­ið og fel­ur fræðslu- og frí­stunda­sviði að kynna inni­hald bréfs­ins fyr­ir skóla­stjórn­end­um og starfs­fólki leik- og grunn­skóla.

  • 5. Dag­for­eldr­ar vor 2021202105249

    Upplýsingar og kynning á starfi dagforeldra og kynning á drögum að gæðaviðmiðum fyrir starfsemi dagforeldra.

    Fræðslu­nefnd þakk­ar góða kynn­ingu á starf­semi dag­for­eldra. Ljóst er að dag­for­eldr­ar eru mik­il­væg­ur hlekk­ur í þjón­ustu við for­eldra með ung börn í Mos­fells­bæ.

    • 6. Trún­að­ar­mál202105236

      Áheyrn­ar­full­trú­ar leik- og grunn­skóla viku af fundi fyr­ir þenn­an fund­arlið.

      Trúnaðarmál.

      Fund­ar­gerð færð í trún­að­ar­mála­bók.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:20