Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

16. nóvember 2023 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Valdimar Birgisson (VBi) formaður
 • Sævar Birgisson (SB) varaformaður
 • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
 • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
 • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) varamaður
 • Haukur Örn Harðarson (HÖH) áheyrnarfulltrúi
 • Jóhanna Björg Hansen sviðsstjóri umhverfissviðs
 • Kristinn Pálsson skipulagsfulltrúi
 • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
 • Sindri Birgisson umhverfissvið

Fundargerð ritaði

Kristinn Pálsson Skipulagsfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Heild­ar­end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags Mos­fells­bæj­ar 2011-2030202005057

  Lagðar eru fram að nýju umsagnir er bárust við kynnt frumdrög og vinnslutillög nýs aðalskipulags. Skipulagsnefnd samþykkti á 588. fundi sínum, þann 14.04.2023, að senda í almenna kynningu frumdrög aðalskipulagsins fyrir umsagnaraðilum, hagaðilum og íbúum sveitarfélagsins. Samhliða var kynntur rammahluti aðalskipulagsins og viðauki tillögu fyrir íbúðasvæði að Blikastaðalandi. Athugasemdafrestur vinnslutillögu frumdraga var frá 12.06.2023 til og með 12.09.2023. Umsagnir voru lagðar fyrir á 598. fundi nefndarinnar til umræðu. Eftirfarandi aðilar skiluðu umsögn: Lárus Elíasson, dags. 16.06.2023, Garðabær, dags. 30.06.2023, Aðalsteinn Pálsson, dags. 30.06.2023, Grímsnes- og Grafningshreppur, dags. 05.07.2023, Hlíf Sævarsdóttir, dags. 06.07.2023, Náttúrufræðistofnun Íslands, dags. 10.07.2023, Kópavogsbær, dags. 10.07.2023, Heilbrigðiseftirlitið HEF, dags. 10.07.2023, Vegagerðin - Höfuðborgarsvæði, dags. 11.07.2023, Skipulagsstofnun, dags. 13.07.2023, Ríkarður Már Pétursson, dags. 14.07.2023, Guðmundur H Einarsson, dags. 17.07.2023, Trausti O. Steindórsson, dags. 11.08.2023, Sigurður Kristján Blomsterberg, dags. 11.08.2023, Guðmundur Skúli Johnsen, dags. 14.08.2023, Sæmundur Eiríksson, dags. 04.09.2023, Pétur Kristinsson -, dags. 07.09.2023, Helgi Ásgeirsson, dags. 08.09.2023, Elsa Soffía Jónsdóttir, dags. 08.09.2023, Pétur Jónsson, dags. 08.09.2023, Svæðisskipulagsstjóri SSH, dags 08.09.2023, Kristín Harðardóttir, dags. 10.09.2023, Áslaug Sverrisdóttir, dags. 10.09.2023, Ragnheiður Árnadóttir, dags. 10.09.2023, Golfklúbbur Mosfellsbæjar, dags. 11.09.2023, Árni Davíðsson, dags. 11.09.2023, Steinunn J Kristjánsdóttir, dags. 11.09.2023, Sigurgeir Valsson, dags. 11.09.2023, Hjalti Steinþórsson f.h. eiganda lands L224008, dags. 11.09.2023, Baldur Jónsson, dags. 11.09.2023, Gísli Guðni Hall f.h. Daníels Þórarinssonar, dags. 12.09.2023, Gísli Guðni Hall f.h. eigenda Miðdals ehf., dags. 12.09.2023, Kristín Helga Markúsdóttir, dags. 12.09.2023, Jóhann Fannar Guðjónsson f.h. eigenda Dalsgarðs ehf., dags. 12.09.2023, Margrét Dögg Halldórsdóttir, dags. 12.09.2023, Guðmundur Löve, dags. 12.09.2023, Björg Þórhallsdóttir, dags. 12.09.2023, Ívar Pálsson f.h. eiganda lands Minna-Mosfells, dags. 12.09.2023, Andrés Arnalds, dags. 12.09.2023, Áslaug Gunnlaugsdóttir, dags. 12.09.2023, Einar Páll Kjærnested, dags. 12.09.2023, Ingibjörg Jónsdóttir, dags. 12.09.2023, Páll Jakob Líndal að beiðni Arnars Kjærnested, dags. 12.09.2023, Árni Helgason f.h. eigenda Lágafellsbygginga ehf., dags. 12.09.2023, Samgöngustofa, dags. 13.09.2023, Landsnet, dags. 14.09.2023, Bjarni Jóhannesson, dags. 14.09.2023, Björn Gunnlaugsson, dags. 15.09.2023 og Minjastofnun Íslands, dags. 22.09.2023.

  Krist­inn Páls­son, skipu­lags­full­trúi, kynn­ti umsagnir og athugasemdir sem bárust við auglýsta tillögu nýs aðalskipulags. Farið var kerfisbundið og efnislega yfir umsagnirnar og efni þeirra rætt. Sindri Birgisson, verkefnastjóri skipulagsmála, ritaði drög að umsögn nefndar fyrir áframhaldandi vinnu við gerð aðalskipulagsins.
  Skipulagsnefnd samþykkir að fela skipulagsfulltrúa áframhaldandi vinnu máls í samræmi við umræður.

  Helga Jó­hann­es­dótt­ir, full­trúi D-lista Sjálf­stæð­is­flokks, vék af fundi kl. 19:00
Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:44