15. desember 2020 kl. 07:00,
í fjarfundi
Fundinn sátu
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
- Þorbjörg Inga Jónsdóttir aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Margrét Guðjónsdóttir (MGu) áheyrnarfulltrúi
- Halldóra Magný Baldursdóttir áheyrnarfulltrúi
- Harpa Lilja Júníusdóttir (HLJ) varaformaður
- Sigurbjörg Fjölnisdóttir fjölskyldusvið
Fundargerð ritaði
Sigurbjörg Fjölnisdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Frumvarp til laga um fæðingar- og foreldraorlof - beiðni um umsögn202011369
Lagt fram til kynningar frá 1468. fundi bæjarráðs.
Lagt fram
2. Úttekt Gæða- og eftirlitsstofnunar á Skálatúni 2019-2020202011350
Úttekt Gæða- og eftirlitsstofnunar félagsþjónustu og barnaverndar á Skálatúni lögð fram til kynningar.
Úttektarskýrsla lögð fram til kynningar.
3. Covid-19 stöðuskýrsla fjölskyldusviðs202004005
Covid-19 stöðuskýrsla fjölskyldusviðs til nóvember lögð fram til kynningar.
Lagt fram
4. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2021-2024202005420
Hækkun grunnfjárhæðar framfærslu frá 1.1.2021 lögð fram til kynningar.
Lagt fram.
5. Fréttaflutningur fjölmiðla vegna fjárhagsaðstoðar202012177
Fréttaflutningur man.is frá 30.11.2020 og DV frá 1.12.2020 um fjárhagsaðstoð í Mosfellsbæ ræddur.
Fréttaflutningur fjölmiðla ræddur.
Fundargerð
6. Trúnaðarmálafundur 2018-2022 - 1435202012014F
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í hverju máli fyrir sig