Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

30. apríl 2024 kl. 10:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
  • Þór Sigurþórsson

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Ástu-Sólliljugata 9 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202103265

    Elvar Þór Karlsson Ástu-Sólliljugata 9 sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Ástu-Sólliljugata nr. 9 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki

    Sam­þykkt

    • 2. Hraðastað­ir Bók­fell 123661 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi - Flokk­ur 2202403895

      Sigrún Hjartardóttir Bókfelli sækir um leyfi til að byggja sólskála úr stáli og gleri við núverandi einbýlishús á lóðinni Bókfell, L123661, í samræmi við framlögð gögn. Stækkun: 59,1 m², 194,5 m³.

      Sam­þykkt. Nið­ur­staða af­greiðslufund­ar fel­ur í sér sam­þykkt bygg­ingaráforma í sam­ræmi við 11. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010. Óheim­ilt er að hefja fram­kvæmd­ir fyrr en bygg­ing­ar­full­trúi hef­ur gef­ið út bygg­ing­ar­leyfi í sam­ræmi við 13. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010.

      • 3. Sölkugata 21, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi202001164

        77 ehf. Byggðarholti 20 Mosfellsbæ sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Sölkugata nr. 21, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

        Sam­þykkkt

        • 4. Uglugata 40-46 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202202132

          Uglugata 40 ehf. Melhaga 22 Reykjavík sækja um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta fjölbýlishúss á lóðinni Uglugata nr. 40-46 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki

          Sam­þykkt

          • 5. Voga­tunga 73 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild - Flokk­ur 1202401283

            Ottó Þorvaldsson Vogatungu 73 sækir um leyfi til að byggja sólskála við núverandi parhús á lóðinni Vogatunga nr. 73 í samræmi við framlögð gögn. Umsókn um byggingarleyfi hlaut umfjöllun skipulagsnefndar Mosfellsbæjar á fundi hennar 12.04.2024 og var samþykkt að meðhöndla erindið sem óverulegt frávik frá skilmálum gildandi deiliskipulags. Stækkun: 15,0 m², 32,25 m³.

            Sam­þykkt. Nið­ur­staða af­greiðslufund­ar fel­ur í sér sam­þykkt bygg­ingaráforma í sam­ræmi við 11. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010. Óheim­ilt er að hefja fram­kvæmd­ir fyrr en bygg­ing­ar­full­trúi hef­ur gef­ið út bygg­ing­ar­leyfi í sam­ræmi við 13. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 15:00