Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

21. nóvember 2023 kl. 16:30,
Bókasafni Mosfellsbæjar


Fundinn sátu

 • Hildur Björg Bæringsdóttir (HBB) formaður
 • Júlíana Guðmundsdóttir aðalmaður
 • Sveinbjörn Benedikt Eggertsson aðalmaður
 • Benedikta Birgisdóttir aðalmaður
 • Jóhanna Hreinsdóttir aðalmaður
 • Elva Hjálmarsdóttir fjölskyldusvið

Fundargerð ritaði

Elva Hjálmarsdóttir ráðgjafi á velferðarsviði


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Fjár­hags- og fjár­fest­ingaráætlun 2024 - und­ir­bún­ing­ur með vel­ferð­ar­nefnd202305590

  Í upp­hafi fund­ar var lagt til að fjalla um fjár­hags­áætlun 2024 und­ir nýj­um fund­arlið, 3. lið á dagskrá. Not­endaráð sam­þykkti þá til­lögu sam­hljóða.

  Vinnufundur velferðarnefndar við fjárhagsáætlun 2024 lagður fram til kynningar.

  Lagt fram og kynnt. Ráð­ið legg­ur til að staða verk­efna birt­ist með upp­lýs­ing­um um það frá hvaða tíma skjalið er og hvenær áætlað sé að verk­efni sé lok­ið til að fá betri yf­ir­sýn yfir þau verk­efni sem þar er að finna. Fjallað nán­ar um fjár­hags­áætlun und­ir lið nr. 3.

  • 2. Árs­skýrsla vel­ferð­ar­sviðs 2022202304053

   Ársskýrsla velferðarsviðs 2022 lögð fram til kynningar.

   Lagt fram og kynnt.

  • 3. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2024 til 2027202303627

   Drög að fjárhagsáætlun velferðarsviðs Mosfellsbæjar 2024-2027 kynnt fyrir notendaráði fatlaðs fólks.

   Lagt fram og kynnt.

   Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00