21. nóvember 2023 kl. 16:30,
Bókasafni Mosfellsbæjar
Fundinn sátu
- Hildur Björg Bæringsdóttir (HBB) formaður
- Júlíana Guðmundsdóttir aðalmaður
- Sveinbjörn Benedikt Eggertsson aðalmaður
- Benedikta Birgisdóttir aðalmaður
- Jóhanna Hreinsdóttir aðalmaður
- Elva Hjálmarsdóttir fjölskyldusvið
Fundargerð ritaði
Elva Hjálmarsdóttir ráðgjafi á velferðarsviði
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Fjárhags- og fjárfestingaráætlun 2024 - undirbúningur með velferðarnefnd202305590
Í upphafi fundar var lagt til að fjalla um fjárhagsáætlun 2024 undir nýjum fundarlið, 3. lið á dagskrá. Notendaráð samþykkti þá tillögu samhljóða.Vinnufundur velferðarnefndar við fjárhagsáætlun 2024 lagður fram til kynningar.
Lagt fram og kynnt. Ráðið leggur til að staða verkefna birtist með upplýsingum um það frá hvaða tíma skjalið er og hvenær áætlað sé að verkefni sé lokið til að fá betri yfirsýn yfir þau verkefni sem þar er að finna. Fjallað nánar um fjárhagsáætlun undir lið nr. 3.
2. Ársskýrsla velferðarsviðs 2022202304053
Ársskýrsla velferðarsviðs 2022 lögð fram til kynningar.
Lagt fram og kynnt.
3. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2024 til 2027202303627
Drög að fjárhagsáætlun velferðarsviðs Mosfellsbæjar 2024-2027 kynnt fyrir notendaráði fatlaðs fólks.
Lagt fram og kynnt.