Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

18. mars 2021 kl. 16:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Auður Sveinsdóttir varamaður
  • Kristín Ýr Pálmarsdóttir (KÝP) varaformaður
  • Ölvir Karlsson (ÖK) aðalmaður
  • Unnar Karl Jónsson aðalmaður
  • Michele Rebora (MR) aðalmaður
  • Þorlákur Ásgeir Pétursson áheyrnarfulltrúi
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) áheyrnarfulltrúi
  • Tómas Guðberg Gíslason umhverfissvið
  • Heiða Ágústsdóttir umhverfissvið

Fundargerð ritaði

Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Fram­kvæmd­ir á frið­lýst­um svæð­um í Mos­fells­bæ 2021202103283

    Lagt fram til kynningar minnisblað um framkvæmdir við friðlýst svæði í Mosfellsbæ 2021.

    Lagt fram til kynn­ing­ar

  • 2. Drög að stefnu um með­höndl­un úr­gangs 2021-2032202101205

    Lögð fram til kynningar umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga um málið. Umhverfisnefnd fór yfir drög stefnunnar á síðasta fundi, en hér hefur umsögn Sambandsins bæst við.

    Af­greiðsla lögð fram til kynn­ing­ar

  • 3. Út­boð á sorp­hirðu í Mos­fells­bæ og Garða­bæ 2021202010319

    Lagt fram til kynningar minnisblað umhverfisstjóra vegna útboðs á sorphirðu í Mosfellsbæ.

    Um­hverf­is­nefnd bend­ir á að huga mætti bet­ur að um­hverf­is­sjónamið­um varð­andi notk­un á vist­vænni orku­gjöf­um við sorp­hirðu í sam­ræmi við um­hverf­is­stefnu Mos­fells­bæj­ar.

  • 4. Brú yfir Varmá við Stekkj­ar­flöt - deili­skipu­lags­breyt­ing Ála­fosskvos202011323

    Lögð fram breyting á deiliskipulagi og áform um lagningu brúar yfir Varmá milli Helgafellsvegar og Stekkjarflatar. Varmá er á náttúruminjaskrá og um hana gildir hverfisvernd og því þarf umfjöllun í umhverfisnefnd.

    Um­hverf­is­nefnd ger­ir ekki at­huga­semd

  • 5. Reykja­hvoll 11 - at­huga­semd­ir við ástand húss og lóð­ar201903041

    Lagt fram erindi Kristínar Ýr Pálmarsdóttur um ástand og umgengni lóðar við Reykjahvol 11.

    Um­hverf­is­nefnd hvet­ur embætti bygg­inga­full­trúa og Heil­brigðis­eft­ir­lits til að beita sér að festu gagn­vart slæmri um­gengni að Reykja­hvoli 11. Og beita þeim úr­ræð­um sem til­tæk eru í mál­inu.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:45