Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

22. október 2020 kl. 16:00,
í fjarfundi


Fundinn sátu

  • Sturla Sær Erlendsson formaður
  • Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir varaformaður
  • Valdimar Leó Friðriksson aðalmaður
  • Andrea Jónsdóttir aðalmaður
  • Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) áheyrnarfulltrúi
  • Magnús Sverrir Ingibergsson áheyrnarfulltrúi
  • Branddís Ásrún Pálsdóttir aðalmaður
  • Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
  • Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið

Fundargerð ritaði

Edda R Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Nýt­ing frí­stunda­á­vís­anna 2019-20202010253

    Nýting frístundaávísanna 2019-2020

    Nýt­ing frí­stunda­á­vís­anna 2019-2020.
    Tóm­stunda­full­trúi lagði fram töl­ur um nýt­ingu frí­stunda­á­vís­anna árið 2019-2020.

    • 2. Starfs­skýrsla Fé­lags­mið­stöðva 2019-2020202010255

      Starfsskýrsla Félagsmiðstöðva vegna skólaársins 2019-2020

      Starf­s­kýrsla skóla­ár­ið 2019-2020 Fé­lags­mið­stöðv­ar og ung­menna­hús lögð fram og kynnt.

      • 3. Starfs­skýrsla leikj­a­nám­skeiða 2020202010256

        Starfskýrsla Leikjanámskeiða lögð fram og kynnt á fundinum

        Starf­s­kýrsla Leikj­a­námsek­iða ítóm lögð fram og kynnt.

        • 4. Starfs­skýrsla Vinnu­skóla 2020202010257

          Starfskýrsla Vinnuskólans lögð fram og kynnt á fundinum

          Starfs­skýrsla Vinnu­skól­ans 2020 lögð fram og kynnt.

          • 5. Heilsu­efl­ing eldri borg­ara202010258

            Kynning á samvinnuverkefni UMSK, Kópavogsbæjar og þriggja íþróttafélaga í Kópavogi.

            Valdi­mar Leó Fri­driks­son kynnti sam­vinnu­verk­efni UMSK, Kópa­vogs­bæj­ar og þriggja íþrótta­fé­laga í Kópa­vogi sem að snýr að heilsu­efl­ingu eldri borg­ara. Formanni og starfs­mönn­um nefnd­ar­inn­ar fal­ið að gera ít­ar­lega grein­ingu á nú­ver­andi stöðu og fá nán­ari kynn­ing á verk­efn­inu hjá verk­efna­stjóra og full­trúa UMSK og kynna á næsta fundi nefnd­ar­inn­ar.

            • 6. Upp­lýs­ing­ar til íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar vegna Covid19202010259

              Upplýsingar til íþrótta- og tómstundanefndar um Íþrótta-, tómstunda og æskulýðstarf á covidtímum.

              Á fund­in­um var far­ið yfir þær að­gerð­ir sem að far­ið hef­ur ver­ið í á starfstöð­um fræðslu og frí­stunda­sviðs vegna Covid.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00