22. október 2020 kl. 16:00,
í fjarfundi
Fundinn sátu
- Sturla Sær Erlendsson formaður
- Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir varaformaður
- Valdimar Leó Friðriksson aðalmaður
- Andrea Jónsdóttir aðalmaður
- Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) áheyrnarfulltrúi
- Magnús Sverrir Ingibergsson áheyrnarfulltrúi
- Branddís Ásrún Pálsdóttir aðalmaður
- Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
- Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
- Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið
Fundargerð ritaði
Edda R Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Nýting frístundaávísanna 2019-20202010253
Nýting frístundaávísanna 2019-2020
Nýting frístundaávísanna 2019-2020.
Tómstundafulltrúi lagði fram tölur um nýtingu frístundaávísanna árið 2019-2020.2. Starfsskýrsla Félagsmiðstöðva 2019-2020202010255
Starfsskýrsla Félagsmiðstöðva vegna skólaársins 2019-2020
Starfskýrsla skólaárið 2019-2020 Félagsmiðstöðvar og ungmennahús lögð fram og kynnt.
3. Starfsskýrsla leikjanámskeiða 2020202010256
Starfskýrsla Leikjanámskeiða lögð fram og kynnt á fundinum
Starfskýrsla Leikjanámsekiða ítóm lögð fram og kynnt.
4. Starfsskýrsla Vinnuskóla 2020202010257
Starfskýrsla Vinnuskólans lögð fram og kynnt á fundinum
Starfsskýrsla Vinnuskólans 2020 lögð fram og kynnt.
5. Heilsuefling eldri borgara202010258
Kynning á samvinnuverkefni UMSK, Kópavogsbæjar og þriggja íþróttafélaga í Kópavogi.
Valdimar Leó Fridriksson kynnti samvinnuverkefni UMSK, Kópavogsbæjar og þriggja íþróttafélaga í Kópavogi sem að snýr að heilsueflingu eldri borgara. Formanni og starfsmönnum nefndarinnar falið að gera ítarlega greiningu á núverandi stöðu og fá nánari kynning á verkefninu hjá verkefnastjóra og fulltrúa UMSK og kynna á næsta fundi nefndarinnar.
6. Upplýsingar til íþrótta- og tómstundanefndar vegna Covid19202010259
Upplýsingar til íþrótta- og tómstundanefndar um Íþrótta-, tómstunda og æskulýðstarf á covidtímum.
Á fundinum var farið yfir þær aðgerðir sem að farið hefur verið í á starfstöðum fræðslu og frístundasviðs vegna Covid.