21. júní 2022 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) formaður
- Sigríður Dóra Sigtryggsdóttir varaformaður
- Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
- Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
- Dagný Kristinsdóttir (DK) áheyrnarfulltrúi
- Lovísa Jónsdóttir (LJó) vara áheyrnarfulltrúi
- Guðrún Marinósdóttir fjölskyldusvið
- Sigurbjörg Fjölnisdóttir fjölskyldusvið
- Kristbjörg Hjaltadóttir fjölskyldusvið
Fundargerð ritaði
Sigurbjörg Fjölnisdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Þjónusta fjölskyldusviðs202206360
Kynning á skipulagi og þeirri þjónustu sem fjölskyldusvið veitir
Skipulag og þjónusta fjölskyldusviðs kynnt.
2. Rýnihópar Gallup vegna þjónustu við aldraða, fatlaða og á sviði skipulagsmála202201442
Samantekt um helstu umbótaaðgerðir á sviði þjónustu Mosfellsbæjar á árinu 2021 og niðurstöður frekari rannsókna Gallup í lok árs 2021.
Samantekt um þjónustu lögð fram og rædd. Fjölskyldunefnd óskar eftir að niðurstöður könnunarinnar verði nýttar til áframhaldandi vinnu og rýni á sviðinu.
3. Brotthvarf úr framhaldsskólum202205126
Skýrsla um brotthvarf nemenda úr framhaldsskólum lögð fyrir til kynningar.
Lagt fram og kynnt.
Fundargerðir til staðfestingar
4. Trúnaðarmálafundur 2022-2026 - 1556202206024F