Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

21. júní 2022 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) formaður
 • Sigríður Dóra Sigtryggsdóttir varaformaður
 • Jana Katrín Knútsdóttir aðalmaður
 • Halla Karen Kristjánsdóttir aðalmaður
 • Dagný Kristinsdóttir (DK) áheyrnarfulltrúi
 • Lovísa Jónsdóttir (LJó) vara áheyrnarfulltrúi
 • Guðrún Marinósdóttir fjölskyldusvið
 • Sigurbjörg Fjölnisdóttir fjölskyldusvið
 • Kristbjörg Hjaltadóttir fjölskyldusvið

Fundargerð ritaði

Sigurbjörg Fjölnisdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Þjón­usta fjöl­skyldu­sviðs
  202206360

  Kynning á skipulagi og þeirri þjónustu sem fjölskyldusvið veitir

  Skipu­lag og þjón­usta fjöl­skyldu­sviðs kynnt.

  • 2. Rýni­hóp­ar Gallup vegna þjón­ustu við aldr­aða, fatl­aða og á sviði skipu­lags­mála
   202201442

   Samantekt um helstu umbótaaðgerðir á sviði þjónustu Mosfellsbæjar á árinu 2021 og niðurstöður frekari rannsókna Gallup í lok árs 2021.

   Sam­an­tekt um þjón­ustu lögð fram og rædd. Fjöl­skyldu­nefnd ósk­ar eft­ir að nið­ur­stöð­ur könn­un­ar­inn­ar verði nýtt­ar til áfram­hald­andi vinnu og rýni á svið­inu.

   • 3. Brott­hvarf úr fram­halds­skól­um
    202205126

    Skýrsla um brotthvarf nemenda úr framhaldsskólum lögð fyrir til kynningar.

    Lagt fram og kynnt.

   Fundargerðir til staðfestingar

   • 4. Trún­að­ar­mála­fund­ur 2022-2026 - 1556
    202206024F

    • Áheyrn­ar­full­trú­ar véku af fundi

     5. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur 2022-2026 - 974
     202206020F

     Áheyrn­ar­full­trú­ar véku af fundi

     Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:10