Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

2. apríl 2020 kl. 16:30,
í fjarfundi


Fundinn sátu

  • Björk Ingadóttir formaður
  • Sólveig Franklínsdóttir (SFr) varaformaður
  • Rafn Hafberg Guðlaugsson aðalmaður
  • Ingibjörg B Jóhannesdóttir aðalmaður
  • Guðrún Þórarinsdóttir (GÞ) aðalmaður
  • Herdís Kristín Sigurðardóttir (HKS) áheyrnarfulltrúi
  • Olga Jóhanna Stefánsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Auður Halldórsdóttir ritari

Fundargerð ritaði

Auður Halldórsdóttir Forstöðumaður menningarmála


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Fjár­fram­lög til lista- og menn­ing­ar­starf­semi 2020202003498

    Umsóknir um styrki til úr lista- og mennningarsjóði Mosfellsbæjar fyrir árið 2020 teknar til umfjöllunar.

    Af­greiðsla um­sókna um fjár­veit­ing­ar til lista- og menn­ing­ar­mála árið 2020.

    Í ljós hef­ur kom­ið að vegna tækni­legra vanda­mála skil­aði ein um­sókn um styrk úr lista- og menn­ing­ar­sjóði Mos­fells­bæj­ar sér ekki til bæj­ar­ins áður en um­sókn­ar­frest­ur rann út. Því er lagt til að um­sókn Ascensi­on MMXX tón­list­ar­há­tíð­ar verði tekin til af­greiðslu á þess­um fundi.
    Menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd legg­ur til að út­hlut­un fjár­veit­inga til lista- og menn­ing­ar­mála árið 2020 verði með eft­ir­far­andi hætti:


    Mið­nætti leik­hús vegna nýrra sjón­varps­þátta Þorra og Þuru kr. 500.000.

    Sig­fús Tryggvi Blu­men­stein til skrán­ing­ar á stríðs­minja­safni kr. 200.000.

    Að­ventu­tón­leik­ar Diddú og drengj­anna kr. 200.000.

    Ála­fosskór­inn, Kammerkór Mos­fells­bæj­ar, Kvennakór­inn Heklurn­ar, Kvennakór­inn Stöll­urn­ar og Varmár­kór­inn, hver og einn kr. 200.000.

    Sig­urð­ur Ósk­ar Lár­us Braga­son vegna mynd­list­ar­sýn­ing­ar í Mos­fells­bæ kr. 300.000.

    Hulda Björk Guð­munds­dótt­ir vegna fyr­ir­lestra um forn­leifa­fræði kr. 250.000.

    Helfró þung­arokks­verk­efni kr. 150.000.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:15