Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

4. nóvember 2019 kl. 16:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Sturla Sær Erlendsson formaður
  • Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir varaformaður
  • Valdimar Leó Friðriksson aðalmaður
  • Andrea Jónsdóttir aðalmaður
  • Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) áheyrnarfulltrúi
  • Branddís Ásrún Pálsdóttir aðalmaður
  • Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
  • Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið

Fundargerð ritaði

Edda Ragna Davíðsdóttir tómstundafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2020-2023201906024

    Lagt fram til kynningar drög að fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2020-2023 frá fyrri umræðu bæjarstjórnar 30. október 2019.

    Drög að fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2020-2023 frá fyrri um­ræðu bæj­ar­stjórn­ar 30. októ­ber 2019 lögð fram kynnt og rædd. Linda Udengard fram­kvæmda­stjóri fræðslu- og frí­stunda­sviðs kynnti.

    • 2. Regl­ur vegna kjörs íþrótta­manns árs­ins200711264

      Reglur og umgjörð vegna kjörs á íþróttakarli og íþróttakonu Mosfellbæjar

      Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd legg­ur til að með­fylgj­andi drög að regl­um verði sam­þykkt. Að­al­breyt­ing­in er sú að all­ir íbú­ar Mos­fells­bæj­ar eru kjörgeng­ir í vali á íþrótta­konu og íþrót­ta­karli Mos­fells­bæj­ar.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:30