10. febrúar 2022 kl. 16:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
- Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir varaformaður
- Andrea Jónsdóttir aðalmaður
- Margrét Gróa Björnsdóttir aðalmaður
- Valdimar Leó Friðriksson aðalmaður
- Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) áheyrnarfulltrúi
- Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
- Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
- Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið
Fundargerð ritaði
Edda Davíðsdóttir tómstunda- og forvarnarfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Íþróttamiðstöð að Varmá - Nýframkvæmd þjónustubygging,202201171
Kynning á Þjónustubyggingu við Íþróttamiðstöðina að Varmá -
Á fundinn mætti Hildur Freysdóttir verkefnastjóri á umhverfissviði og kynnti drög að teikningum vegna nýrrar þjónustubyggingar við Íþróttamiðstöðina að Varmá.
Gestir
- Hildur Freysdóttir
2. Íþróttakarl og íþróttakona Mosfellsbæjar202202135
Verkferlar vegna kjörs íþróttakarls og íþróttakonu yfirfarnir
Íþróttafulltrúa falið að koma með tillögu að nýjum verkferlum á næsta fund nefndinar.
3. Bréf frá Samfés vegna leigu á Íþróttamiðstöðinna að Varmá202202136
Samtök félagsmiðstöðva á íslandi hafa sent bréf til að athuga með að leigja Íþróttamiðstöðina að Varmá fyrir stórviðburðin SamFestinnginn í Apríl 2022
Vegna úrslitakeppni í Íslandsmótum eru mannvirkin upptekin - íþróttafulltrúa og tómstundafulltrúa falið að ræða við Samfés um framhaldið?
4. Nýting frístundaávísanna202202137
Hugmyndir um vinnuferla og framsetningu gagna
Verkfelar og framsetning gangan verða endurskoðuð til að fá fram frekari upplýsingar .