Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

10. febrúar 2022 kl. 16:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
  • Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir varaformaður
  • Andrea Jónsdóttir aðalmaður
  • Margrét Gróa Björnsdóttir aðalmaður
  • Valdimar Leó Friðriksson aðalmaður
  • Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) áheyrnarfulltrúi
  • Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
  • Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið

Fundargerð ritaði

Edda Davíðsdóttir tómstunda- og forvarnarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Íþróttamið­stöð að Varmá - Ný­fram­kvæmd þjón­ustu­bygg­ing,202201171

    Kynning á Þjónustubyggingu við Íþróttamiðstöðina að Varmá -

    Á fund­inn mætti Hild­ur Freys­dótt­ir verk­efna­stjóri á um­hverf­is­sviði og kynnti drög að teikn­ing­um vegna nýrr­ar þjón­ustu­bygg­ing­ar við Íþróttamið­stöð­ina að Varmá.

    Gestir
    • Hildur Freysdóttir
    • 2. Íþrót­tak­arl og íþrótta­kona Mos­fells­bæj­ar202202135

      Verkferlar vegna kjörs íþróttakarls og íþróttakonu yfirfarnir

      Íþrótta­full­trúa fal­ið að koma með til­lögu að nýj­um verk­ferl­um á næsta fund nefnd­in­ar.

    • 3. Bréf frá Sam­fés vegna leigu á Íþróttamið­stöð­inna að Varmá202202136

      Samtök félagsmiðstöðva á íslandi hafa sent bréf til að athuga með að leigja Íþróttamiðstöðina að Varmá fyrir stórviðburðin SamFestinnginn í Apríl 2022

      Vegna úr­slita­keppni í Ís­lands­mót­um eru mann­virkin upp­tekin - íþrótta­full­trúa og tóm­stunda­full­trúa fal­ið að ræða við Sam­fés um fram­hald­ið?

      • 4. Nýt­ing frí­stunda­á­vís­anna202202137

        Hugmyndir um vinnuferla og framsetningu gagna

        Verk­fel­ar og fram­setn­ing gang­an verða end­ur­skoð­uð til að fá fram frek­ari upp­lýs­ing­ar .

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:15