Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

28. mars 2022 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
  • Valgarð Már Jakobsson (VMJ) varaformaður
  • Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) aðalmaður
  • Friðbert Bragason (FB) aðalmaður
  • Gerður Pálsdóttir (GP) áheyrnarfulltrúi
  • Elín Anna Gísladóttir (EAG) aðalmaður
  • Freyja Leópoldsdóttir (FL) áheyrnarfulltrúi
  • Guðrún Þórhildur Elfarsdóttir (GÞE) áheyrnarfulltrúi
  • Sveinbjörg Davíðsdóttir (SD) áheyrnarfulltrúi
  • Linda Hersteinsdóttir (LH) áheyrnarfulltrúi
  • Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi

Fundargerð ritaði

Gunnhildur Sæmundsdóttir Skólafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Tví­tyngd börn og starfs­fólk í leik­skól­um Mos­fells­bæj­ar.202203855

    Fjöldi barna með annað tungumál en íslensku í daglegu umhverfi sínu.

    Fræðslu­nefnd þakk­ar góða kynn­ingu og upp­lýs­ing­ar um fjölda og stöðu fjöltyngdra barna í leik­skól­um Mos­fells­bæj­ar.

    Gestir
    • Ragnheiður Axelsdóttir verkefnastjóri skólaþjónustu Mosfellsbæjar
    • 2. Mennta­stefna Mos­fells­bæj­ar201902331

      Lögð fram til umræðu lokadrög að Menntastefnu Mosfellsbæjar 2022-2030.

      Heim­ur­inn er okk­ar, Mennta­stefna Mos­fells­bæj­ar 2022 - 2030 sam­þykkt. Fræðslu­nefnd þakk­ar öll­um þeim sem komu að mót­un stefn­unn­ar sem unn­in var í sam­vinnu við hag­að­ila í Mos­fells­bæ. Stefn­an verð­ur kynnt og inn­leidd á nýju skóla­ári. Stoð­ir stefn­unn­ar eru vöxt­ur, fjöl­breytni og sam­vinna og er það trú fræðslu­nefnd­ar að stefn­an styrki enn frek­ar öfl­ugt og fram­sæk­ið skóla- og frí­stund­ast­arf í Mos­fells­bæ.

      Gestir
      • Ragnheiður Dögg Agnarsdóttir ráðgjafi
      • Ragnheiður Dögg Auðunsdóttir verkefnastjóri menntastefnu
    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:55