Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

31. janúar 2023 kl. 16:30,
í Kjarna


Fundinn sátu

 • Sævar Birgisson (SB) formaður
 • Jóna Guðrún Kristinsdóttir (JGK) varaformaður
 • Rúnar Már Jónatansson (RMJ) aðalmaður
 • Brynja Hlíf Hjaltadóttir (BHH) aðalmaður
 • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) áheyrnarfulltrúi
 • Kristján Erling Jónsson (KEJ) vara áheyrnarfulltrúi
 • Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Starfs­áætlun at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar202208735

  Starfsáætlun atvinnu- og nýsköpunarnefndar lögð fram til staðfestingar

  Starfs­áætlun at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt með fjór­um at­kvæð­um.

 • 2. Funda­dagskrá 2023202211082

  Lögð fram tillaga að fundadagskrá atvinnu- og nýsköpunarnefndar á árinu 2023.

  Fund­ar­dagskrá at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt með fjór­um at­kvæð­um.

 • 3. At­vinnu- og ný­sköp­un­ar­stefna202211413

  Tillaga að næstu skrefum við gerð atvinnu- og nýsköpunarstefnu Mosfellsbæjar

  Sam­þykkt með fjór­um at­kvæð­um að fela for­stöðu­manni þjón­ustu- og sam­skipta­deild­ar að und­ir­búa gerð samn­ings við ráð­gjafa vegna vinnu við mót­un at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­stefnu Mos­fells­bæj­ar til sam­ræm­is við fram­lagt minn­is­blað.

  Gestir
  • Björn H. Reynisson
  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30