26. nóvember 2020 kl. 16:15,
í fjarfundi
Fundinn sátu
- Sturla Sær Erlendsson formaður
- Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir varaformaður
- Valdimar Leó Friðriksson aðalmaður
- Andrea Jónsdóttir aðalmaður
- Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) áheyrnarfulltrúi
- Magnús Sverrir Ingibergsson áheyrnarfulltrúi
- Branddís Ásrún Pálsdóttir aðalmaður
- Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
- Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
- Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið
Fundargerð ritaði
Sturla Sær Erlendsson Formaður Íþrótta- og tómstundanenfdar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Kjör íþróttakarls og íþróttakonu Mosfellbæjar 2020202011333
Kjör íþróttakarls og íþróttakonu Mosfellbæjar 2020
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar leggur til að kjör íþróttakarls og íþróttakonu Mosfellsbæjar fyrir árið 2020 verði með sama sniði og fyrri ár hvað varðar tilnefningar. Vegna sérstakra aðstæðna vegna COVID 19 verður athöfnin sjálf sniðin að þeim reglugerðum sem gilda um sóttvarnir í janúar.
2. Íþrótta- og tómstundafélög í Mosfellsbæ. Fundir íþrótta- og tómstundanefndar með félögum.202011334
Á fund nefndarinnar mæta 16:45 Björgunarsveitin Kyndill 17:15 Motomos 17:45 Skátafélagið Mosverjar
Fyrir hönd Björgunnarsveitarinnar Kyndills mætti á fundinn Helgi Kjartansson formaður sveitarinnar. Helgi fór yfir starfsemi sveitarinnar á árinu, faraldurinn og eldsvoði í húsnæði félagsins hefur sett starfið töluverðar skoðruð, en allir tilbúnir þegar að takmörkunum verður létt.
Fyrir hönd Motomos kom formaður félagsins Jóhann Elíasson og Egill Sverrir Egilsson stjórnarmaður. Farið yfir starfið á árinu. Mikil uppbygginging hjá nýrri stjórn, og frábært starf.Fyrir hönd Mosverja mætti á fund nefndarinnar Dagbjört Brynjarsdóttir félagsforingi fór yfir starf Mosverja á árinu. Þrátt fyrir áskoranir og breytta tíma hefur starfið gengið nokkuð vel. Ýmis verkefni verið hefðnundin og óhefðbundin hafa verið sett af stað þrátt fyrir takmarkanir.
Íþrótta-og tómstundanefnd þakkar gestum sínum kærlega fyrir komuna og fyrir frábært störf í þágu barna og ungmenna í Mosfellsbæ.
3. Skíðasvæðin - rekstraruppgjör janúar-ágúst 2020202010401
Rekstraruppgjör skíðasvæða janúar - Ágúst 2020
Lagt fram.
4. Skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins - fjárhagsáætlun og gjaldskrá 2021202010276
Fjárhagsáætlun 2021
Lagt fram