Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

11. júní 2020 kl. 16:15,
Bókasafni Mosfellsbæjar


Fundinn sátu

  • Sturla Sær Erlendsson formaður
  • Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir varaformaður
  • Valdimar Leó Friðriksson aðalmaður
  • Andrea Jónsdóttir aðalmaður
  • Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) áheyrnarfulltrúi
  • Magnús Sverrir Ingibergsson áheyrnarfulltrúi
  • Branddís Ásrún Pálsdóttir aðalmaður
  • Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
  • Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið

Fundargerð ritaði

Edda Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Um­sókn­ir um styrk til efni­legra ung­menna sum­ar­ið 2020202003460

    Afhending styrkja til ungra og efnilegra ungmenna fyrir sumarið 2020

    Á fund nefnd­ar­inn­ar mættu styrk­þeg­ar sum­ars­ins 2020 með gest­um. Formað­ur nefnd­ar­inn­ar bauð þau vel­komin og ósk­aði þeim til ham­ingju og velfarn­að­ar fyr­ir hönd Mos­fells­bæj­ar.

    • 2. Sam­starfs­vett­vang­ur Mos­fells­bæj­ar og Aft­ur­eld­ing­ar201810279

      Samstarfsvettvangur Mosfellsbæjar og Aftureldingar - fundagerð 9. fundar

      Funda­gerð lögð fram og kynnt.

      • 3. Upp­lýs­ing­ar frá íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög­um201305172

        Upplýsingar frá íþrótta- og tómstundafélögum vegna ársins 2019.

        Lögð fram gögn frá íþrótta og tóm­stunda­fé­lög­um. Enn eru gögn að koma inn. þau gögn verða sett inn um leið og þau berast og nefnd­ar­fólk lát­ið vita þeg­ar að öll gögn hafa borist.

        • 4. Árs­yf­ir­lit íþróttamið­stöðva 2019202005345

          Ársyfirlit íþróttamiðstöðva v/2019

          Árs­yf­ir­lit íþróttamið­stöðva vegna 2019 lögð fram. Íþrótta­full­trúi kynnti skýrsl­una og svar­aði spurn­ing­um.

          • 5. Styrk­beiðni frá Hvíta Ridd­ar­an­um202005287

            Hvíti Riddarinn. beiðni um styrk

            Styrk­beiðni frá Hvíta ridd­ar­an­um. Íþrótta og tóm­stunda­nefnd frest­ar mál­inu. Nen­fd­in ósk­ar eft­ir að full­trú­ar fé­lags­ins komi á næsta fund nefnd­ar­inn­ar.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:15