Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

4. mars 2025 kl. 16:30,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Sævar Birgisson (SB) formaður
  • Jóna Guðrún Kristinsdóttir (JGK) varaformaður
  • Davíð Örn Guðnason (DÖG) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) áheyrnarfulltrúi
  • Hilmar Stefánsson (HS) aðalmaður
  • Rúnar Már Jónatansson (RMJ) aðalmaður
  • Guðfinna Birta Valgeirsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Ólafía Dögg Ásgeirsdóttir (ÓDÁ) skrifstofa umbóta og þróunar
  • Sif Sturludóttir skrifstofa umbóta og þróunar

Fundargerð ritaði

Ólafía Dögg Ásgeirsdóttir Skrifstofustjóri umbóta og þróunar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Blikastað­a­land (Korputún) - Deili­skipu­lag versl­un­ar-, þjón­ustu- og at­hafna­svæð­is201908379

    Kynning frá Reitum á atvinnusvæðinu í Korputúni

    Dav­íð Örn Guðna­son mætti kl. 16:45.

    At­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd þakk­ar Reit­um fyr­ir góða yf­ir­ferð yfir upp­bygg­ingaráform á at­vinnusvæð­inu að Korpu­túni. Vænt­an­leg upp­bygg­ing mun styrkja sam­fé­lag­ið í Mos­fells­bæ með fjölg­un at­vinnu­tæki­færa auk þess að efla þjón­ustu við íbúa og fyr­ir­tæki.

    Gestir
    • Sólrún Lovísa Sveinsdóttir og Birgir Þór Birgisson
Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:52