Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

19. janúar 2022 kl. 16:30,
í fjarfundi


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
  • Valgarð Már Jakobsson (VMJ) varaformaður
  • Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) aðalmaður
  • Friðbert Bragason (FB) aðalmaður
  • Elín Anna Gísladóttir (EAG) aðalmaður
  • Michele Rebora (MR) áheyrnarfulltrúi
  • Guðrún Þórhildur Elfarsdóttir (GÞE) áheyrnarfulltrúi
  • Sveinbjörg Davíðsdóttir (SD) áheyrnarfulltrúi
  • Helga Georgsdóttir (HG) áheyrnarfulltrúi
  • Linda Hersteinsdóttir (LH) áheyrnarfulltrúi
  • Freyja Leópoldsdóttir (FL) áheyrnarfulltrúi
  • Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi

Fundargerð ritaði

Gunnhildur Sæmundsdóttir Skólafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Mennta­stefna Mos­fells­bæj­ar201902331

    Upplýsingar um stöðu verkefnis og vinnufundur.

    Verk­efna­stjóri kynnti sam­an­tekt á áhersl­um í nýrri mennta­stefnu og vinn­una framund­an. Fræðslu­nefnd kom með ábend­ing­ar og mál­ið verð­ur rætt aft­ur á fundi fræðslu­nefnd­ar í fe­brú­ar.

    Gestir
    • Ragnheiður Dögg Auðunsdóttir, verkefnastjóri endurskoðunar á menntastefnu, Jóhanna Magnúsdóttir, verkefnastjóri grunnsskóla og Ragnheiður Axelsdóttir, verkefnastjóri skólaþjónustu.
    • 2. Ytra mat á Krika­skóla, 2020202005221

      Kynning á skýrslu Menntamálastofnunar vegna ytra mats á haustönn 2021.

      Fræðslu­nefnd þakk­ar skóla­stjóra Krika­skóla góða kynn­ingu á nið­ur­stöð­um ytra mats sem fram­kvæmt var á haustönn. Í kjöl­far nið­ur­stöðu mats­ins verð­ur gerð tíma­sett um­bóta­áætlun í skól­an­um sem kynnt verð­ur hag­að­il­um. Afar ánægju­legt er að sjá svona góð­ar nið­ur­stöð­ur og ljóst að skóla­stjóri og starfs­fólk Krika­skóla legg­ur mikla vinnu við að skipu­leggja fram­sæk­ið skólast­arf og fag­mennsk­an er áber­andi í skóla­starf­inu. Fræðslu­nefnd vill koma á fram­færi kæru þakklæti og hrósi til Krika­skóla.

      Gestir
      • Þrúður Hjelm, skólastjóri Krikaskóla, Jóhanna Magnúsdóttir, verkefnastjóri grunnsskóla og Ragnheiður Axelsdóttir verkefnastjóri skólaþjónustu.
    • 3. Starfs­áætlun fræðslu­nefnd­ar202201319

      Lagt fram til umræðu

      Starfs­áætlun lögð fram og sam­þykkt.

    • 4. Upp­lýs­ing­ar til fræðslu­nefnd­ar vegna Covid-19.202008828

      Upplýsingar um áhrif Covid-19 á skóla- og frístundastarf.

      Fram­kvæmda­stjóri fræðslu- og frí­stund­ar­sviðs fór yfir stöð­una í leik- og grunn­skól­um. Áhrif far­ald­urs­ins hef­ur tölu­verð áhrif i skól­un­um. Sam­vinna skóla og for­eldra hef­ur geng­ið vel í þess­um far­aldri og sam­taka­mátt­ur skóla­sam­fé­lags­ins mik­ill. Fræðslu­nefnd vill koma á fram­færi þakkæti til starfs­fólks skóla- og frí­stund­astarfs og heim­ila í Mos­fells­bæ á krefj­andi tím­um.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:50