Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

10. maí 2022 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
  • Olga Kristrún Ingólfsdóttir (OKI) aðalmaður
  • Þorbjörg Inga Jónsdóttir aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Margrét Guðjónsdóttir (MGu) áheyrnarfulltrúi
  • Harpa Lilja Júníusdóttir (HLJ) varaformaður
  • Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) áheyrnarfulltrúi
  • Sigurbjörg Fjölnisdóttir fjölskyldusvið
  • Kristbjörg Hjaltadóttir fjölskyldusvið

Fundargerð ritaði

Sigurbjörg Fjölnisdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Auk­ið fé­lags­st­arf full­orð­inna árið 2022 vegna Covid-19202205055

    Umsókn Mosfellsbæjar um styrk vegna verkefnisins aukið félagsstarf fullorðinna árið 2022 vegna Covid-19 lögð fram til kynningar.

    Lagt fram og kynnt.

  • 2. Lyk­il­töl­ur fjöl­skyldu­sviðs202006316

    Lykiltölur fjölskyldusviðs til apríl 2022 lagðar fram til kynningar.

    Lagt fram

  • 3. Rýni­hóp­ar Gallup vegna þjón­ustu við aldr­aða, fatl­aða og á sviði skipu­lags­mála202201442

    Umfjöllun á vinnu við úrvinnslu rýnihópa fyrir fatlað fólk og eldri borgara samkvæmt beiðni fulltrúa Samfylkingarinnar.

    Mál rætt.

    Fundargerðir til staðfestingar

    • 4. Trún­að­ar­mála­fund­ur 2018-2022 - 1548202205009F

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:03