10. maí 2022 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
- Olga Kristrún Ingólfsdóttir (OKI) aðalmaður
- Þorbjörg Inga Jónsdóttir aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Margrét Guðjónsdóttir (MGu) áheyrnarfulltrúi
- Harpa Lilja Júníusdóttir (HLJ) varaformaður
- Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) áheyrnarfulltrúi
- Sigurbjörg Fjölnisdóttir fjölskyldusvið
- Kristbjörg Hjaltadóttir fjölskyldusvið
Fundargerð ritaði
Sigurbjörg Fjölnisdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Aukið félagsstarf fullorðinna árið 2022 vegna Covid-19202205055
Umsókn Mosfellsbæjar um styrk vegna verkefnisins aukið félagsstarf fullorðinna árið 2022 vegna Covid-19 lögð fram til kynningar.
Lagt fram og kynnt.
2. Lykiltölur fjölskyldusviðs202006316
Lykiltölur fjölskyldusviðs til apríl 2022 lagðar fram til kynningar.
Lagt fram
3. Rýnihópar Gallup vegna þjónustu við aldraða, fatlaða og á sviði skipulagsmála202201442
Umfjöllun á vinnu við úrvinnslu rýnihópa fyrir fatlað fólk og eldri borgara samkvæmt beiðni fulltrúa Samfylkingarinnar.
Mál rætt.
Fundargerðir til staðfestingar
4. Trúnaðarmálafundur 2018-2022 - 1548202205009F