20. nóvember 2024 kl. 13:00,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
- Þór Sigurþórsson
Fundargerð ritaði
Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Bjarkarholt 3-5 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 3202411571
Yrkir eignir ehf. Dalvegi 10-14 Kópavogi sækja um leyfi til breytinga innra skipulags verslunarrýmis 0101 á lóðinni Bjarkarholt nr. 3-5 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Samþykkt. Niðurstaða afgreiðslufundar felur í sér samþykkt byggingaráforma í samræmi við 11. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010. Óheimilt er að hefja framkvæmdir fyrr en byggingarfulltrúi hefur gefið út byggingarleyfi í samræmi við 13. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010.
2. Bjarkarholt 32-34 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2202411325
Render Centium ehf. Höfðagrund 23 Akranesi sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu fjölbýlishús með 100 öryggisíbúðum á fjórum hæðum ásamt kjallara og bílgeymslu á lóðinni Bjarkarholt nr. 32-34 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Kjallari: 1.385,6 m² Bílgeymsla: 2.441,4 m² 1. hæð: 2.317,6 m² 2. hæð: 2.279,9 m² 3. hæð: 2.216,7 m² 4. hæð: 1.135,3 m² Samtals: 11.774,0 m² Rúmmál: 38.978,1 m³.
Vísað til umsagnar skipulagsnefndar og skipulagsfulltrúa vegna skilmála deiliskipulags.
3. Desjamýri 2 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2202410382
B. Markan ehf. Viðarhöfða 1 Reykjavík sækir um leyfi til að stækka 2. hæð eignarhluta 0102 og 0202 atvinnuhúsnæðis á lóðinni Desjamýri nr. 2 í samræmi við framlögð gögn. Stækkun 2. hæð: 49,5m².
Samþykkt. Niðurstaða afgreiðslufundar felur í sér samþykkt byggingaráforma í samræmi við 11. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010. Óheimilt er að hefja framkvæmdir fyrr en byggingarfulltrúi hefur gefið út byggingarleyfi í samræmi við 13. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010.
4. Selmerkurvegur 13 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 1202410452
Oak House ehf. sækir um leyfi til að byggja úr timbri einnar hæðar frístundahús á lóðinni Selmerkurvegur nr. 13 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 129,9 m², 378,2 m³.
Samþykkt. Niðurstaða afgreiðslufundar felur í sér samþykkt byggingaráforma í samræmi við 11. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010. Óheimilt er að hefja framkvæmdir fyrr en byggingarfulltrúi hefur gefið út byggingarleyfi í samræmi við 13. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010.
5. Kvíslartunga 70 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2202409571
Sigurbjartur Sigurjónsson Kvíslartunga 70 sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta parhúss á lóðinni Kvíslartunga nr. 70 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Samþykkt.
6. Úugata 56 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2202410412
Sindri Már Sigurðsson Vefarastræti 7-9 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús á einni hæð með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Úugata nr. 56 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 205,3 m², bílgeymsla 53,5 m², 1.061,4 m³.
Samþykkt. Niðurstaða afgreiðslufundar felur í sér samþykkt byggingaráforma í samræmi við 11. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010. Óheimilt er að hefja framkvæmdir fyrr en byggingarfulltrúi hefur gefið út byggingarleyfi í samræmi við 13. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010.
7. Úugata 62 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2202410697
Aron Geir Eggertsson Urriðaholtsstræti 34 Garðabæ sækir um leyfi til að byggja úr byggingarefni steinsteypu einbýlishús á einni hæð með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Úugata nr. 62 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 195,9 m², bílgeymsla 32,5 m², 685,8 m³.
Samþykkt. Niðurstaða afgreiðslufundar felur í sér samþykkt byggingaráforma í samræmi við 11. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010. Óheimilt er að hefja framkvæmdir fyrr en byggingarfulltrúi hefur gefið út byggingarleyfi í samræmi við 13. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010.