7. maí 2024 kl. 00:00,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
- Þór Sigurþórsson
Fundargerð ritaði
Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Engjavegur 21 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 1,202404463
Jón Baldvin Hannibalsson Engjavegi 21 sækir um leyfi til að byggja úr timbri smáhýsi á lóðinni Engjavegur nr. 21 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 46,0 m², 165,6 m³.
Samþykkt. Niðurstaða afgreiðslufundar felur í sér samþykkt byggingaráforma í samræmi við 11. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010. Óheimilt er að hefja framkvæmdir fyrr en byggingarfulltrúi hefur gefið út byggingarleyfi í samræmi við 13. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010.
2. Hamrabrekkur 10 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 1,202311218
Hafsteinn Helgi Halldórsson Granaskjól 15 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu tveggja hæða frístundahús á lóðinni Hamrabrekkur nr. 10 í samræmi við framlögð gögn. Byggingarformin voru grenndarkynntkynnt, athugasemdafrestur var til og með 02.04.2024, engar athugasemdir bárust. Stærðir: 129,3 m², 505,95 m³.
Samþykkt. Niðurstaða afgreiðslufundar felur í sér samþykkt byggingaráforma í samræmi við 11. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010. Óheimilt er að hefja framkvæmdir fyrr en byggingarfulltrúi hefur gefið út byggingarleyfi í samræmi við 13. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010.
3. Minna Mosfell golfv - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 1,202404567
Golfklúbbur Mosfellsbæjar Æðarhöfða 36 sækir um leyfi til að endurbyggja úr timbri aðstöðuhús á lóðinni Minna Mosfell, L123727, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 51,0 m², 153,3 m³.
Samþykkt. Niðurstaða afgreiðslufundar felur í sér samþykkt byggingaráforma í samræmi við 11. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010. Óheimilt er að hefja framkvæmdir fyrr en byggingarfulltrúi hefur gefið út byggingarleyfi í samræmi við 13. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010.