Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

3. apríl 2023 kl. 08:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) formaður
 • Lovísa Jónsdóttir (LJó) varaformaður
 • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
 • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
 • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
 • Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
 • Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2022202211470

  Ársreikningur Mosfellsbæjar vegna 2022 lagður fyrir bæjarráð til undirritunar og tilvísunar til endurskoðunar og staðfestingar bæjarstjórnar. Jafnframt er ársreikningur Hitaveitu Mosfellsbæjar 2022 lagður fram til staðfestingar.

  Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um fram­lagð­an árs­reikn­ing Mos­fells­bæj­ar vegna árs­ins 2022 með árit­un sinni og vís­ar hon­um til af­greiðslu bæj­ar­stjórn­ar. Fyrri um­ræða bæj­ar­stjórn­ar er fyr­ir­hug­uð þann 12. apríl 2023 og síð­ari um­ræða á fundi bæj­ar­stjórn­ar þann 26. apríl 2023. Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir jafn­framt með fimm at­kvæð­um árs­reikn­ing Hita­veitu Mos­fells­bæj­ar 2022.

  Gestir
  • Anna María Axelsdóttir
  • Pétur Lockton
Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:32