Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

25. september 2019 kl. 16:30,
utan bæjarskrifstofu


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
  • Valgarð Már Jakobsson (VMJ) varaformaður
  • Friðbert Bragason (FB) aðalmaður
  • Elín Anna Gísladóttir (EAG) aðalmaður
  • Michele Rebora (MR) áheyrnarfulltrúi
  • Steinunn Dögg Steinsen (SDS) áheyrnarfulltrúi
  • Guðrún Björg Pálsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Elín María Jónsdóttir (EMJ) áheyrnarfulltrúi
  • Ólöf Kristín Sívertsen vara áheyrnarfulltrúi
  • Alexander Vestfjörð Kárason (AVK) varamaður
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi

Fundargerð ritaði

Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Kynn­ing á FMOS201909376

    Kynning á húsnæði og starfsemi FMOS

    Fræðslu­nefnd þakk­ar fyr­ir áhuga­verða kynn­ingu á skóla­stefnu og kennslu­hátt­um FMOS.

    • 2. Ungt fólk 2019 - skóla­skýrsl­ur201908841

      Ungt fólk 2019 niðurstöður - skólaskýrslur Mosfellsbær

      Kynn­ing frá Rann­sókn og grein­ingu um hagi og líð­an nem­enda í 5. - 7. bekk. Nið­ur­stöð­ur verða send­ar á skól­ana og verða þær birt­ar á heima­síð­um og kynnt­ar for­eldr­um og starfs­fólki enn frek­ar.

      Gestir
      • Margrét Lilja Guðmundsdóttir, Lísa Greipsdóttir skólastjóri Lágafellsskóla
    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:45