25. september 2019 kl. 16:30,
utan bæjarskrifstofu
Fundinn sátu
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
- Valgarð Már Jakobsson (VMJ) varaformaður
- Friðbert Bragason (FB) aðalmaður
- Elín Anna Gísladóttir (EAG) aðalmaður
- Michele Rebora (MR) áheyrnarfulltrúi
- Steinunn Dögg Steinsen (SDS) áheyrnarfulltrúi
- Guðrún Björg Pálsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Elín María Jónsdóttir (EMJ) áheyrnarfulltrúi
- Ólöf Kristín Sívertsen vara áheyrnarfulltrúi
- Alexander Vestfjörð Kárason (AVK) varamaður
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi
Fundargerð ritaði
Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Kynning á FMOS201909376
Kynning á húsnæði og starfsemi FMOS
Fræðslunefnd þakkar fyrir áhugaverða kynningu á skólastefnu og kennsluháttum FMOS.
2. Ungt fólk 2019 - skólaskýrslur201908841
Ungt fólk 2019 niðurstöður - skólaskýrslur Mosfellsbær
Kynning frá Rannsókn og greiningu um hagi og líðan nemenda í 5. - 7. bekk. Niðurstöður verða sendar á skólana og verða þær birtar á heimasíðum og kynntar foreldrum og starfsfólki enn frekar.
Gestir
- Margrét Lilja Guðmundsdóttir, Lísa Greipsdóttir skólastjóri Lágafellsskóla