Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

27. apríl 2022 kl. 16:15,
Bókasafni Mosfellsbæjar


Fundinn sátu

  • Svala Árnadóttir (SÁ) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Ingólfur Hrólfsson aðalmaður
  • Kristbjörg Steingrímsdóttir (KS) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Úlfhildur Geirsdóttir aðalmaður
  • Jórunn Edda Hafsteinsdóttir (JEH) aðalmaður
  • Elva Hjálmarsdóttir embættismaður

Fundargerð ritaði

Elva Hjálmarsdótir Ráðgjafi á fjölskyldusviði


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Fyr­ir­spurn vegna við­bygg­ing­ar við Hamra og Eir­hamra - öld­ungaráð202104295

    Öldungaráð óskar eftir kynningu vegna viðbyggingar við Hamra og Eirhamra.

    Fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs kynnti nú­ver­andi stöðu gangvart við­bygg­ingu Eir­hamra. Ráð­ið ræddi hug­mynd­ir sín­ar varð­andi fé­lags­starf­ið og til­von­andi rými.

    Öld­ungaráð legg­ur til við bæj­ar­stjórn að skip­að­ur verði sam­ráðs­hóp­ur hags­muna að­ila sem kæmi að skipu­lagn­ingu verð­andi rým­is fyr­ir fé­lags­st­arf eldri borg­ara.

    Gestir
    • Sigurbjörg Fjölnisdóttir
    • 2. Stefna í mál­efn­um eldri borg­ara201801343

      Virk þátttaka - Ræddar hugmyndir varðandi opinn kynningarfund um málefni aldraðra haustið 2022 þar sem allir helstu aðilar sem koma að þjónustu við eldri borgara kynni starf sitt og aðkomu að málaflokknum.

      Fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs kynnti hug­mynd um að halda op­inn kynn­ing­ar­f­und um mál­efni eldri borg­ara þar sem kynnt verð­ur starf­semi ólíkra að­ila er varð­ar fé­lags- og heil­brigð­is­þjón­ustu og til­boð um virkni. Öld­ungaráð fagn­ar hug­mynd­inni og lagt verð­ur upp með að halda fund­inn í byrj­un sept­em­ber n.k.

      Gestir
      • Sigurbjörg Fjölnisdóttir
      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:45