Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

27. ágúst 2019 kl. 17:15,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Svala Árnadóttir (SÁ) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Kristbjörg Steingrímsdóttir (KS) aðalmaður
  • Ingólfur Hrólfsson aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Úlfhildur Geirsdóttir aðalmaður
  • Snjólaug Sigurðardóttir varamaður
  • Margrét Jakobína Ólafsdóttir (MJÓ) varamaður
  • Jóhanna Borghildur Magnúsdóttir varamaður
  • Sigurbjörg Fjölnisdóttir embættismaður

Fundargerð ritaði

Sigurbjörg Fjölnisdóttir Verkefnastjóri


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Starfs­áætlun öld­unga­ráðs 2019201904226

    Starfsáætlun öldungaráðs rædd með tilliti til næstu fundartíma.

    Ákveð­ið að næsti fund­ur verði 9. sept­em­ber kl. 17:15 og þar­næsti verði 21. októ­ber kl. 17:15.

  • 2. Stefna í mál­efn­um eldri borg­ara201801343

    Umræðu haldið áfram um drög að stefnu í málefnum eldri borgara.

    Ákveð­ið að óska eft­ir kynn­ingu á heilsu­efl­andi sam­fé­lagi á næsta fundi ráðs­ins.
    Ráð­ið ósk­ar eft­ir að fá fyr­ir næsta fund töl­fræði­leg­ar upp­lýs­ing­ar um þá eldri borg­ara sem eru í þjón­ustu Mos­fells­bæj­ar.
    Ráð­ið ósk­ar eft­ir að fá upp­lýs­ing­ar frá Heilsu­gæsl­unni á fund í októ­ber um hlut­verk Heilsu­gæslu og fé­lags­þjón­ustu í þjón­ustu við eldri borg­ara.

Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:59