27. ágúst 2019 kl. 17:15,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Svala Árnadóttir (SÁ) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Kristbjörg Steingrímsdóttir (KS) aðalmaður
- Ingólfur Hrólfsson aðalmaður
- Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
- Úlfhildur Geirsdóttir aðalmaður
- Snjólaug Sigurðardóttir varamaður
- Margrét Jakobína Ólafsdóttir (MJÓ) varamaður
- Jóhanna Borghildur Magnúsdóttir varamaður
- Sigurbjörg Fjölnisdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði
Sigurbjörg Fjölnisdóttir Verkefnastjóri
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Starfsáætlun öldungaráðs 2019201904226
Starfsáætlun öldungaráðs rædd með tilliti til næstu fundartíma.
Ákveðið að næsti fundur verði 9. september kl. 17:15 og þarnæsti verði 21. október kl. 17:15.
2. Stefna í málefnum eldri borgara201801343
Umræðu haldið áfram um drög að stefnu í málefnum eldri borgara.
Ákveðið að óska eftir kynningu á heilsueflandi samfélagi á næsta fundi ráðsins.
Ráðið óskar eftir að fá fyrir næsta fund tölfræðilegar upplýsingar um þá eldri borgara sem eru í þjónustu Mosfellsbæjar.
Ráðið óskar eftir að fá upplýsingar frá Heilsugæslunni á fund í október um hlutverk Heilsugæslu og félagsþjónustu í þjónustu við eldri borgara.