Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

2. apríl 2020 kl. 16:00,
í fjarfundi


Fundinn sátu

  • Sturla Sær Erlendsson formaður
  • Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir varaformaður
  • Valdimar Leó Friðriksson aðalmaður
  • Andrea Jónsdóttir aðalmaður
  • Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) áheyrnarfulltrúi
  • Branddís Ásrún Pálsdóttir aðalmaður
  • Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
  • Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið

Fundargerð ritaði

Edda R. Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Um­sókn­ir um styrk til efni­legra ung­menna sum­ar­ið 2020202003460

    Styrkir til efnilegra ungmenna sumarið 2020. Alls bárust umsóknir frá 12 ungmennum. Meðfylgjandi eru umsóknir og fylgiskjöl.

    Fyr­ir nefnd­inni lágu 12 um­sókn­ir. Íþrótta og tóm­stunda­nefnd legg­ur til að eft­ir­far­andi ung­menni hljóti styrk sum­ar­ið 2020 til að stunda sína tóm­st­und og íþrótt. Sjá fylgiskjal merkt fylgiskjal til bæj­ar­stjórn­ar.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00