Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

8. desember 2020 kl. 09:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Kristinn Pálsson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Kristinn Pálsson skipulagsfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Ak­ur­holt 21 - stækk­un húss202010240

    Skipulagsnefnd samþykkti á 525. fundi sínum að grenndarkynna byggingaráform í samræmi við 1. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Áformin voru kynnt með dreifibréfi sem borið var út í Akurholt 15, 17, 19, 20, 21 og Arnartanga 40. Athugasemdafrestur var frá 02.11.2020 til og með 02.12.2020. Engar athugasemdir bárust.

    Þar sem eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust við kynnta til­lögu, með vís­an í 4. mgr. 44. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010 og af­greiðslu­heim­ild­ir skipu­lags­full­trúa, er bygg­ing­ar­full­trúa heim­ilt að gefa út bygg­ing­ar­leyfi þeg­ar að um­sókn sam­ræm­ist lög­um um mann­virki nr. 160/2010 og bygg­ing­ar­reglu­gerð nr. 112/2012, m/síð­ari breyt­ing­um.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:15