17. desember 2024 kl. 07:03,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Erla Edvardsdóttir (EE) formaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Katarzyna Krystyna Krolikowska (KKr) áheyrnarfulltrúi
- Margrét Gróa Björnsdóttir (MGB) áheyrnarfulltrúi
- Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) aðalmaður
- Sævar Birgisson (SB) varaformaður
- Guðrún Þórarinsdóttir (GÞ) aðalmaður
- Edda Ragna Davíðsdóttir fræðslu- og frístundasvið
- Arnar Jónsson sviðsstjóri menningar-, íþrótta- og lýðheilsusviðs
- Guðjón Svansson leiðtogi í íþrótta- og lýðheilsumála
Fundargerð ritaði
Arnar Jónsson sviðsstjóri menningar-, íþrótta- og lýðheilsusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Íþróttafólk Mosfellsbæjar 2024202411655
Íþróttafólk ársins 2024 Kosning vegna íþróttafólks ársins. Umræður og kosning nefndarinnar. Valið verður kynnt í Hlégarði 9. janúar 2025.
Íþróttafólk ársins 2024.
Kosning vegna íþróttafólks ársins. Umræður og kosning nefndarinnar. Valið verður kynnt í Hlégarði 9. janúar 2025.
2. Ratleikur í Reykjalundarskógi202405494
Umræður um næstu skref og þróun ratleiks í Reykjalundarskógi.
Íþrótta- og tómstundanefnd fagnar tillögu um frekari þróun og uppfærslu ratleiksins í Reykjalundarskógi og felur menningar-, íþrótta- og lýðheilsusviði að vinna verkefnið til samræmis við framlagða tillögu.