Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

23. september 2022 kl. 09:30,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
  • Þór Sigurþórsson

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Brú­arfljót 6 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202106073

    Bull Hill Capital hf. Katrínartúni 2 Reykjavík sækja um leyfi til til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta geymsluhúsnæðis á lóðinni Brúarfljót nr. 6 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

    Sam­þykkt

    • 2. Hamra­brekk­ur 7 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202209214

      Hafsteinn Helgi Halldórsson sækir um leyfi til að byggja úr timbri frístundahús ásamt gestahúsi á lóðinni Hamrabrekkur nr. 7 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Frístundahús 93,6 m², 463,8 m³, Gestahús 36,4 m², 172,9 m³.

      Vísað til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar þar sem ekki er í gildi deili­skipu­lag á svæð­inu.

      • 3. Skóla­braut 6-10 6R - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202208242

        Mosfellsbær Þverholti 2 sækir um leyfi til að byggja úr timbri fjórar færanlegar kennslustofueiningar með samtals átta kennslustofum á einni hæð á lóðinni Skólabraut nr. 2-6, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Eining A - tvær kennslustofur: 143,9 m², 421,8 m³. Eining B - tvær kennslustofur: 143,9 m², 421,8 m³. Eining C - tvær kennslustofur: 143,9 m², 421,8 m³. Eining D - tvær kennslustofur: 122,3 m², 358,2 m³.

        Sam­þykkt. Nið­ur­staða af­greiðslufund­ar fel­ur í sér sam­þykkt bygg­ingaráforma í sam­ræmi við 11. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010. Óheim­ilt er að hefja fram­kvæmd­ir fyrr en bygg­ing­ar­full­trúi hef­ur gef­ið út bygg­ing­ar­leyfi í sam­ræmi við 13. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 11:00