Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

14. janúar 2021 kl. 07:30,
í fjarfundi


Fundinn sátu

  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) formaður
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) varaformaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Bjarki Bjarnason (BBj) áheyrnarfulltrúi
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Þóra Margrét Hjaltested embættismaður
  • Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Sigurbjörg Fjölnisdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
  • Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Pétur Jens Lockton fjármálastjóri
  • Sædís Pálsdóttir Þjónustufulltrúi

Fundargerð ritaði

Þóra M. Hjaltested lögmaður Mosfellsbæjar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Bréf Vel­ferð­ar­vakt­ar­inn­ar til rík­is og sveit­ar­fé­laga í mót­vægisað­gerð­um vegna COVID 19202012235

    Tillögur Velferðarvaktarinnar til ríkis og sveitarfélaga um mótvægsaðgerðir vegna COVID-19 lagðar fram til kynningar.

    Er­indi lagt fram. Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með þrem­ur at­kvæð­um að vísa til­lög­um vel­ferð­ar­vakt­ar­inn­ar til kynn­ing­ar í fjöl­skyldu­nefnd og fræðslu­nefnd.

  • 2. Þings­álykt­un um græna at­vinnu­bylt­ingu - beiðni um um­sögn202012306

    Þingsályktun um græna atvinnubyltingu - beiðni um umsögn fyrir 12. janúar nk.

    Er­indi lagt fram.

  • 3. Ytra mat á grunn­skól­um - Varmár­skóli201906059

    Greining á stjórnskipulagi Varmárskóla.

    Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með þrem­ur at­kvæð­um að til­lög­um verði vísað til um­sagn­ar hjá fræðslu­nefnd og skóla­ráði. Jafn­framt verði þær kynnt­ar hag­að­il­um eins og stjórn­end­um, starfs­mönn­um og for­eldr­um. Í fram­haldi af þess­ari máls­með­ferð verði mál­ið tek­ið til um­ræðu og af­greiðslu í bæj­ar­ráði í fe­brú­ar.

    Gestir
    • Arnar Jónsson, forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
    • Arnar Haraldsson, HLH ráðgjöf
    • Haraldur L. Haraldsson, ráðgjafi HLH ráðgjöf
    • Linda Udengård, framkvæmdastjóri fræðslu- og frístundasviðs
    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:33