22. ágúst 2023 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) formaður
- Sigríður Dóra Sigtryggsdóttir varaformaður
- Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
- Brynja Hlíf Hjaltadóttir (BHH) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) varamaður
- Anna Kristín Scheving vara áheyrnarfulltrúi
- Lovísa Jónsdóttir (LJó) vara áheyrnarfulltrúi
- Sigurbjörg Fjölnisdóttir
- Kristbjörg Hjaltadóttir
Fundargerð ritaði
Kristbjörg Hjaltadóttir stjórnandi félagsþjónustu
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Ársskýrsla velferðarsviðs 2022202304053
Ársskýrsla velferðarsviðs 2022 lögð fyrir til kynningar
Ársskýrsla velferðarsviðs fyrir árið 2022 lögð fram til kynningar og umræðu. Velferðarnefnd þakkar fyrir góða og skýra framsetningu á skýrslunni.
2. Lykiltölur 2023202304012
Lykiltölur janúar- júní lagðar fyrir velferðarnefnd til kynningar
Lykiltölur janúar til júní 2023 lagðar fram til kynningar og umræðu.
3. Samræmd móttaka flóttafólks - staða verkefnis202306140
Staða verkefnis um samræmda móttöku í Mosfellsbæ lögð fyrir velferðarnefnd til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
5. Jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar 2023-2026202302464
Fyrirkomulag vegna jafnréttisdags og jafnréttisviðurkenningar lagt fyrir velferðarnefnd til samþykktar.
Velferðarnefnd samþykkir að auglýsa eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar og jafnframt að halda jafnréttisdaginn í kjölfar næsta fundar velferðarnefndar.
6. Ársreikningur 2022202307249
Ársreikningur NPA miðstöðvarinnar 2022 lagður fyrir til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
7. Ársreikningur 2022202304049
Ársreikningur Ás styrktarfélags 2022 lagður fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
8. Ársreikningur 2022202306665
Ársreikningur Skálatúns ses. 2022 lagður fyrir til kynningar.
Lagt fram til kynningar.