20. ágúst 2024 kl. 16:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Örvar Jóhannsson (ÖJ) formaður
- Þorbjörg Sólbjartsdóttir (ÞS) varaformaður
- Ragnar Bjarni Zoega Hreiðarsson (RBH) aðalmaður
- Michele Rebora (MR) áheyrnarfulltrúi
- Reynir Matthíasson (RM) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) vara áheyrnarfulltrúi
- Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) varamaður
- Heiða Ágústsdóttir umhverfissvið
- Dóra Lind Pálmarsdóttir (DLP) umhverfissvið
Fundargerð ritaði
Dóra Lind Pálmarsdóttir Leiðtogi umhverfis og framkvæmda
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Umhverfisviðurkenningar Mosfellsbæjar 2024202404074
Tillögur til umhverfisviðurkenninga Mosfellsbæjar teknar fyrir og farið í skoðunarferð á tilnefnda staði.
Tilnefningar til umhverfisverðlauna fyrir árið 2024 lagðar fyrir umhverfisnefnd til afgreiðslu.
Umhverfisnefnd fór í vettvangsferð til að skoða tilnefningar umhverfisviðurkenninga Mosfellsbæjar 2024.
Umhverfisnefnd hefur ákveðið að veita umhverfisviðurkenningu fyrir garð ársins, umhverfisviðurkenningar fyrir fallega einkagarða, tré ársins og framtak íbúa í nærumhverfi þeirra.