Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

20. ágúst 2024 kl. 16:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Örvar Jóhannsson (ÖJ) formaður
  • Þorbjörg Sólbjartsdóttir (ÞS) varaformaður
  • Ragnar Bjarni Zoega Hreiðarsson (RBH) aðalmaður
  • Michele Rebora (MR) áheyrnarfulltrúi
  • Reynir Matthíasson (RM) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) vara áheyrnarfulltrúi
  • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) varamaður
  • Heiða Ágústsdóttir umhverfissvið
  • Dóra Lind Pálmarsdóttir (DLP) umhverfissvið

Fundargerð ritaði

Dóra Lind Pálmarsdóttir Leiðtogi umhverfis og framkvæmda


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Um­hverfis­við­ur­kenn­ing­ar Mos­fells­bæj­ar 2024202404074

    Tillögur til umhverfisviðurkenninga Mosfellsbæjar teknar fyrir og farið í skoðunarferð á tilnefnda staði.

    Til­nefn­ing­ar til um­hverf­is­verð­launa fyr­ir árið 2024 lagð­ar fyr­ir um­hverf­is­nefnd til af­greiðslu.

    Um­hverf­is­nefnd fór í vett­vangs­ferð til að skoða tilnefningar um­hverfis­við­ur­kenn­inga Mos­fells­bæj­ar 2024.
    Um­hverf­is­nefnd hef­ur ákveð­ið að veita umhverfisviðurkenningu fyrir garð ársins, umhverfisviðurkenningar fyrir fallega einkagarða, tré ársins og framtak íbúa í nærumhverfi þeirra.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00